Síða 1 af 1
Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?
Sent: Sun 05. Júl 2015 03:06
af Gummzzi
Hvaða tv er 'bang for the buck' á þessu price range'i. Þ.e. 100K og eitthvað rétt yfir það.
Hef verið að skoða og ég sé ekkert sem toppar samsung 48'' tækið hjá start.
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=977
Fýla viðmótið/smart tv'ið í samsung sjónvörpunum og þetta tæki hefur fengið mjög jákvæða dóma.
Er eitthvað sem slær þessu út, tími ekki mikið meira en 140k og 48'' er sirka stærðin sem ég hef í huga?
Endilega deila skoðunum og/eða reynslu
Re: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?
Sent: Sun 05. Júl 2015 19:37
af intenz
Þetta er mjög flott sjónvarp!
Re: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?
Sent: Sun 05. Júl 2015 20:41
af svanur08
Kaupir fólk sjónvörp í tölvuverslunum?
Re: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?
Sent: Mán 06. Júl 2015 00:43
af Gummzzi
svanur08 skrifaði:Kaupir fólk sjónvörp í tölvuverslunum?
Hví ekki ?
Re: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?
Sent: Mán 06. Júl 2015 01:05
af svanur08
Gummzzi skrifaði:svanur08 skrifaði:Kaupir fólk sjónvörp í tölvuverslunum?
Hví ekki ?
Bara upp á viðgerð og svoleiðis.
Re: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?
Sent: Mán 06. Júl 2015 01:11
af DJOli
Re: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?
Sent: Mán 06. Júl 2015 01:33
af Gummzzi
Þetta er rosalegt tæki. En of dýrt fyrir mig.
svanur08 skrifaði:Bara upp á viðgerð og svoleiðis.
Já kannski,, en start er með 2 ára ábyrð á vörunum sínum ef marka má skilmálana.
Svo ef að sjónvarpið virkar gallalaust þessi tvö ár ætti maður nú að vera safe myndi ég halda.
Re: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?
Sent: Mán 06. Júl 2015 01:33
af Gummzzi
Þetta er rosalegt tæki. En of dýrt fyrir mig.
svanur08 skrifaði:Bara upp á viðgerð og svoleiðis.
Já kannski,, en start er með 2 ára ábyrð á vörunum sínum ef marka má skilmálana.
Svo ef að sjónvarpið virkar gallalaust þessi tvö ár ætti maður nú að vera safe myndi ég halda.
Re: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?
Sent: Mán 06. Júl 2015 11:55
af kfc
Gummzzi skrifaði:
Þetta er rosalegt tæki. En of dýrt fyrir mig.
svanur08 skrifaði:Bara upp á viðgerð og svoleiðis.
Já kannski,, en start er með 2 ára ábyrð á vörunum sínum ef marka má skilmálana.
Svo ef að sjónvarpið virkar gallalaust þessi tvö ár ætti maður nú að vera safe myndi ég halda.
Það eru allir með að lámarki 2ja ára ábyrð til einstaklinga samkvæmt neitendalögum.
Re: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?
Sent: Sun 26. Júl 2015 19:15
af Sidious
Þetta sjónvarp frá Start er það ekki nákvæmlega sama sjónvarp og
þetta tæki í Ormson?
Er einhver ástæða að kaupa t.d.
þetta tæki í elko í staðinn. Sýnist það virka voðalega sviðað eitthvað nema það er nýrra og úr 5000 seríu.
Ætlaði að fá mér Sony tæki á 99 þúsund tilboði í dag en þá var það uppselt og nú er ég alveg lost. Vissi af þessum þræði hérna en væri gott að fá einhverjar reynslusögur \ visku. Hefur einhver verslað sjónvarp þarna í Start, er þetta ekki ágætisbúð? Er eitthvað annað sjónvarp sem toppar þetta sem þeir í Start eru að selja að mér virðist mun ódýrara en aðrir.
Re: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?
Sent: Sun 26. Júl 2015 20:17
af Gummzzi
Sidious skrifaði:Þetta sjónvarp frá Start er það ekki nákvæmlega sama sjónvarp og
þetta tæki í Ormson?
Er einhver ástæða að kaupa t.d.
þetta tæki í elko í staðinn. Sýnist það virka voðalega sviðað eitthvað nema það er nýrra og úr 5000 seríu.
Ætlaði að fá mér Sony tæki á 99 þúsund tilboði í dag en þá var það uppselt og nú er ég alveg lost. Vissi af þessum þræði hérna en væri gott að fá einhverjar reynslusögur \ visku. Hefur einhver verslað sjónvarp þarna í Start, er þetta ekki ágætisbúð? Er eitthvað annað sjónvarp sem toppar þetta sem þeir í Start eru að selja að mér virðist mun ódýrara en aðrir.
Ég sé strax að elko tækið er með 50Hz í endurnýjunartíðni (Vélbúnaður) á móti 100Hz í start tækinu sem ég veit ekkert meira um ..kannski betri tækni
. Svo er náttúrlega þetta "Clear Motion Rate" 400Hz.
Ég er í nkl sömu pælingum og þú.. sé ekki betur en að start tækið sé á rosalega fínu verði, hvort það sé sniðugt að versla tv af tölvuverslun hef ég svo ekki hugmynd um.
Re: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?
Sent: Sun 26. Júl 2015 20:29
af Sidious
Held það skipti nákvæmlega engu máli hvar þú verslar tækið þannig séð. Ábyrgðin gildir væntanlega alls staðar.
Re: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?
Sent: Sun 26. Júl 2015 22:24
af intenz
Re: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?
Sent: Sun 26. Júl 2015 23:34
af Sidious
Er það þess virði að fara í 55" fyrir þetta meira pening. Væri að tapa miklu ef maður tæki eitthvað ódýrara 55" tæki?
Re: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?
Sent: Sun 26. Júl 2015 23:44
af akarnid
Fleiri tommur eru alltaf þess virði.