Síða 1 af 1

To-Do öpp/forrit

Sent: Fös 03. Júl 2015 19:44
af zedro
Sælir,

Allt farið að hrúgast upp hjá mér og langar mig að auðvelda mér yfirlit yfir verkefni sem ég á eftir að klára.

Er að leitast eftir Android/Windows appi sem er helst skýjatengt þannig síminn og tölvan séu alltaf Sync'uð.

Er búinn að nota Any.do af og til og fannst mér það lala. Í augnablikinu er ég að prufukeyra trello.com og finnst
mér yfirsýnin ekki vera nóg þar sem ég þarf að fara inní forritið og þaðan í hvern lið til að sjá checklistann.

Hvað hafið þið verið að nota og mælið með?

Mbk, Z

Re: To-Do öpp/forrit

Sent: Fös 03. Júl 2015 20:10
af rapport
Asana...

Re: To-Do öpp/forrit

Sent: Fös 03. Júl 2015 23:27
af dori
Ég hef eitthvað smá verið að nota Todoist. Ekki búinn að pæla nógu mikið í því hvernig ég nota þetta en virkar ágætlega fyrir það litla sem ég er að halda utan um.

Re: To-Do öpp/forrit

Sent: Fös 03. Júl 2015 23:54
af einsii
Ég held þú sért að leita að wunderlist.

Re: To-Do öpp/forrit

Sent: Lau 04. Júl 2015 00:37
af intenz
Elska þetta...
https://play.google.com/store/apps/deta ... asks.tasks

Syncar við Google.

Svo setja inn widgetið.

Re: To-Do öpp/forrit

Sent: Lau 04. Júl 2015 10:50
af Dagur
Google keep

Re: To-Do öpp/forrit

Sent: Lau 04. Júl 2015 11:27
af ElvarP
Mér finnst það frekar fyndið að enginn er að nota sama forrit í þetta :P

Re: To-Do öpp/forrit

Sent: Lau 04. Júl 2015 12:07
af NiveaForMen
Google keep

Re: To-Do öpp/forrit

Sent: Lau 04. Júl 2015 12:44
af nidur
Held að þið séuð búnir að nefna öll helstu.

Hérna var kostning um þetta
http://lifehacker.com/5924093/five-best ... t-managers