(Ég veit að það er hellingur til um þetta á alnetinu en væri gaman að fá comment um þetta)
Þarf ég að hafa áhyggjur af SSD disknum mínum?
Þarf ég að hafa áhyggjur af SSD disknum mínum?
Málið er að ég er með Samsung 840 Evo 120gb í servernum hjá mér og mér finnst hann fara niður í "health" hjá mér ansi hratt en er þetta ekki bara eðlilegt wear and tear?
(Ég veit að það er hellingur til um þetta á alnetinu en væri gaman að fá comment um þetta)




(Ég veit að það er hellingur til um þetta á alnetinu en væri gaman að fá comment um þetta)
Re: Þarf ég að hafa áhyggjur af SSD disknum mínum?
Hefurðu stillt stýrikerfið þannig að skrif á SSD diskinn sé í algeru lágmarki? Að því er ég best veit er líftími SSD diskanna ekki mældur í mánuðum og árum heldur í aðgerðum.
Ég þekki bara inn á þetta á linux þar sem ég nota það. Ráðleggingarnar gagnvart nýuppsettu stýrikerfi eru þær að takmarka skrifaðgerðir á ssd diska og takmarka swap wear.
Er þetta eitthvað eitthvað sem þú hefur gert?
Ég þekki bara inn á þetta á linux þar sem ég nota það. Ráðleggingarnar gagnvart nýuppsettu stýrikerfi eru þær að takmarka skrifaðgerðir á ssd diska og takmarka swap wear.
Er þetta eitthvað eitthvað sem þú hefur gert?
Re: Þarf ég að hafa áhyggjur af SSD disknum mínum?
Diskurinn er í góðu standi og Health er einungis að mæla eðlileg slit sem fylgja notkun á flash chippunum.
Það sem er ekki eðlilegt við þetta er að CRC villufjöldi hafi fimmtíufaldast á fimm vikum frá 21.11.2014 til 08.01.2015.
Léstu verri aflgjafa í serverinn á sama tímabili? Orkukræfari búnað? Fleiri diska/annað á sama molex tengi?
Eða var serverinn einfaldlega ekki í notkun þangað til á þessu tímabili?
Eitthvað gæti verið að trufla sem skilar sér í óáreiðanlegum gagnasamskiptum milli disksins og móðurborðsins/stýrispjaldsins.
Þetta getur t.d. verið vegna erfiðleika hjá aflgjafanum.
Það væri gaman að sjá hversu mikið villufjöldinn hefur aukist frá janúar. Hefur S.M.A.R.T. ekkert uppfært það?
0000000005465 sem kemur fyrir á neðsta screenshottinu er bara hex fyrir 21605 sem þýðir að ekkert er um núverandi stöðu disksins á þessum screenshottum.
Það sem er ekki eðlilegt við þetta er að CRC villufjöldi hafi fimmtíufaldast á fimm vikum frá 21.11.2014 til 08.01.2015.
Léstu verri aflgjafa í serverinn á sama tímabili? Orkukræfari búnað? Fleiri diska/annað á sama molex tengi?
Eða var serverinn einfaldlega ekki í notkun þangað til á þessu tímabili?
Eitthvað gæti verið að trufla sem skilar sér í óáreiðanlegum gagnasamskiptum milli disksins og móðurborðsins/stýrispjaldsins.
Þetta getur t.d. verið vegna erfiðleika hjá aflgjafanum.
Það væri gaman að sjá hversu mikið villufjöldinn hefur aukist frá janúar. Hefur S.M.A.R.T. ekkert uppfært það?
0000000005465 sem kemur fyrir á neðsta screenshottinu er bara hex fyrir 21605 sem þýðir að ekkert er um núverandi stöðu disksins á þessum screenshottum.