Síða 1 af 1

Nóa/Opal Piparlakkrís

Sent: Fös 12. Jún 2015 20:51
af Seedarinn
Sælir vaktarar, veit einhver hvar ég get fengið Nóa/Opal Piparlakkrís hér á landi fyrir utan í fríhöfnini?

Re: Nóa Piparlakkrís

Sent: Fös 12. Jún 2015 21:08
af Tiger
Þennan?

Mynd

Hann fæst í krónunni og bónus og flestum verslunum.

Re: Nóa Piparlakkrís

Sent: Fös 12. Jún 2015 22:14
af gutti
hef sé af og til í krónu minnir mig

Re: Nóa Piparlakkrís

Sent: Fös 12. Jún 2015 22:21
af benderinn333
iceland?

Re: Nóa Piparlakkrís

Sent: Fös 12. Jún 2015 23:44
af brain
Náði mér í svona í Krónuni Lindum í gær.

Re: Nóa/Opal Piparlakkrís

Sent: Lau 13. Jún 2015 01:35
af Seedarinn
Mynd Er að tala um svona. Takk samt! :D

Re: Nóa/Opal Piparlakkrís

Sent: Lau 13. Jún 2015 01:44
af HalistaX
Seedarinn skrifaði:Mynd Er að tala um svona. Takk samt! :D
Fööökkk þetta lítur vel út.. Ég vil einnig vita hvar þetta fæst.

Re: Nóa/Opal Piparlakkrís

Sent: Lau 13. Jún 2015 01:57
af svensven
Fæst bara í fríhöfninni

Re: Nóa Piparlakkrís

Sent: Lau 13. Jún 2015 09:49
af CendenZ
Tiger skrifaði:Þennan?

Mynd

Hann fæst í krónunni og bónus og flestum verslunum.
Ég smakkaði þetta og ég trúi ekki að fólk kaupi þetta og borði með bestu lyst........ mjög ólystugt nammi :x
En þetta sem hann er að tala um girnilega út og örugglega í svipuðum dúr og piparpúkarnir góðu!

Re: Nóa/Opal Piparlakkrís

Sent: Lau 13. Jún 2015 17:23
af Seedarinn
HalistaX skrifaði:
Seedarinn skrifaði:Mynd Er að tala um svona. Takk samt! :D
Fööökkk þetta lítur vel út.. Ég vil einnig vita hvar þetta fæst.
Ég myndi gefa hægri löppina fyrir life-supply af þessu. Þetta er foookking gott!

Re: Nóa/Opal Piparlakkrís

Sent: Lau 13. Jún 2015 17:28
af HalistaX
Seedarinn skrifaði:
HalistaX skrifaði:
Seedarinn skrifaði:Mynd Er að tala um svona. Takk samt! :D
Fööökkk þetta lítur vel út.. Ég vil einnig vita hvar þetta fæst.
Ég myndi gefa hægri löppina fyrir life-supply af þessu. Þetta er foookking gott!
Hahaha. Eins og CendenZ segir þá lýtur þetta eins út og *Lakkrís púkarnir sem voru seldir hérna í góðærinu og þeir voru sko góðir! :happy

EDIT: *Pipar púkarnir... :P

Re: Nóa/Opal Piparlakkrís

Sent: Sun 14. Jún 2015 21:02
af svensven
HalistaX skrifaði:
Seedarinn skrifaði:
HalistaX skrifaði:
Seedarinn skrifaði:Mynd Er að tala um svona. Takk samt! :D
Fööökkk þetta lítur vel út.. Ég vil einnig vita hvar þetta fæst.
Ég myndi gefa hægri löppina fyrir life-supply af þessu. Þetta er foookking gott!
Hahaha. Eins og CendenZ segir þá lýtur þetta eins út og *Lakkrís púkarnir sem voru seldir hérna í góðærinu og þeir voru sko góðir! :happy

EDIT: *Pipar púkarnir... :P
Mér finnst þetta þó ekki vera neitt í líkingu við pipar púkana, varð eiginlega fyrir smá vonbrigðum með þetta, kannski búinn að búast við pipar púkum :-"

Re: Nóa/Opal Piparlakkrís

Sent: Sun 14. Jún 2015 23:42
af capteinninn
Veit einhver hvar maður getur fengið núna þessar þarna pipardjúpur eða hvað þetta var frá Nóa.

Var svona piparduft yfir lakkríssúkkulaðikúlum. Vangefið gott en ég hef ekki séð þetta í nokkrar vikur

Re: Nóa/Opal Piparlakkrís

Sent: Mán 15. Jún 2015 01:04
af Swooper
Sá þannig í Víði í Skeifunni bara fyrr í kvöld.

Re: Nóa Piparlakkrís

Sent: Mán 15. Jún 2015 01:15
af kizi86
Tiger skrifaði:Þennan?

Mynd

Hann fæst í krónunni og bónus og flestum verslunum.
algjört sölusvindl að kalla þetta "lakkrís"

inniheldur lítinn sem engann alvöru lakkrís!
svo með þennan ávaxtalakkrís sem nói er að selja líka, las yfir innihaldslýsinguna.. 0% lakkrís í því! SCAM!

Re: Nóa/Opal Piparlakkrís

Sent: Mið 17. Jún 2015 12:32
af Moldvarpan
Það getur verið kostur að eiga systir sem er flugfreyja :)

Bað hana um að kippa með svona Piparlakkrís í fríhöfninni, og elsku sys kom með 2 dollur handa mér.
Þetta er mjög fínn lakkrís, gott piparbragðið en mætti vera örlítið sterkara fyrir minn smekk. Engu að síður mjög gott.

Eini ókosturinn við þetta er helvítis sætuefni í þessu, xylitol. Prumpaði eins og enginn sé morgundagurinn af þessu.
Hefðu mátt hafa þetta bara með venjulegum sykri.