Síða 1 af 1

DVI 2 VGA spurning,

Sent: Fös 03. Des 2004 21:19
af Snorrmund
Hæ, ég er með einn 19" viewsonic e92f+ skjá(ekki að það skipti einhverju) og ég er að fara að fá gefins 21" skjá.. ætla að vera með dual monitor display 19" fyrir leiki og svona, og 21" fyrir sjónvarpsgláp og svona :) er með Sapphire Radeon 9800pro, 128mb og á því er bara eitt vga, eitt svideo og eitt DVI, það fylgdi með svona stykki Dvi - Vga.. ef ég nota það þarf ég nokkuð eitthvað að brasa meira? (Stilla og svona) ?

Sent: Fös 03. Des 2004 21:25
af Mysingur
neibb, eina sem þú þarft að stilla er að haka við "extend my desktop on this monitor" í display properties> Settings :wink:

Sent: Fös 03. Des 2004 21:36
af Snorrmund
Flott... þa er best að týna ekki dvi-vga stykkinu mínu :)

Sent: Fös 03. Des 2004 23:13
af biggi1
þetta er svolítið svipuð spurning, og ég taldi ekki taka því að gera nýan þráð, en ef maður er með 2 skjái og extend my windows desktop dæmið,
þegar maður fer svo í leiki, getur maður ekki haft leikinn bara venjulega á skjá númer eitt?, ég hef heirt að það komi svona truflanir stundum svo það getur vel verið að ég sé að tala um eitthvað sem ég veit bara ekkert um

svo önnur spurning:
ef ekki er hægt að láta stillingarnar í friði eins og ég talaði um fyrir ofan, er þá hægt að hafa svona hotkey sem maður ýtir á og þá verður bara myndin á einum skjá?

og ég viðurkenni að þessar spurningar séu svolítið flókið sett upp, en ég skal einfalda þetta aðeins
er hægt að spila tölvuleiki á skjá númer 1 án þess að rugla í neinum cfg?

ef það er ekki hægt er þá hægt að "binda" hotkey sem stillir myndina bara á einn skjá?

Sent: Lau 04. Des 2004 00:03
af Mysingur
það virkar alveg að spila leiki á skjá 1... engar truflanir hjá mér :)

ég veit ekki með hotkey en mér finnst mjög líklegt að það sé hægt með einhverju forriti

Sent: Lau 04. Des 2004 00:30
af biggi1
Mysingur skrifaði:það virkar alveg að spila leiki á skjá 1... engar truflanir hjá mér :)

ég veit ekki með hotkey en mér finnst mjög líklegt að það sé hægt með einhverju forriti
ok takk fyrir svoarið, ég er ekki með 2 skjái núna en fæ þann seinni bráðlega, prófa þetta þá, og læt ykkur vita hvernig gengur :)