Síða 1 af 1
Vantar aðstoð við val
Sent: Mið 03. Jún 2015 19:54
af ColdIce
Re: Vantar aðstoð við val
Sent: Mið 03. Jún 2015 20:08
af kizi86
ég persónulega myndi taka asus vélina, betri skjar (full HD vs ógeðsleg 1366x768 upplausn

), 8 vs 6GB af vinnsluminni
hin vélin er reyndar með ssd drifi, en myndi þá bara kaupa mér 256GB ssd drif, og setja í og selja svo hinn diskinn hér á vaktinni

Re: Vantar aðstoð við val
Sent: Mið 03. Jún 2015 20:20
af ColdIce
Já hallast að því. Er Asus ekki líka frekar solid framleiðandi? Varðandi bilunartíðni þá helst
Re: Vantar aðstoð við val
Sent: Mið 03. Jún 2015 20:25
af rapport
6Gb minni WTF!
Asus vélin og biðja um að fá SSD með henni í stað HDD, Att bíður þér örugglega fínan díl í að gera þetta fyrir þig...
Re: Vantar aðstoð við val
Sent: Mið 03. Jún 2015 20:37
af ColdIce
http://tl.is/product/f555la-xo329h-i5-fartolva
Er þetta ekki alveg sami gaur fyrir utan skjáinn??
Re: Vantar aðstoð við val
Sent: Mið 03. Jún 2015 20:49
af kizi86
sýnist það, en treystu mér, þig langar frekar í tölvu með 1080p skjá heldur en 1366x768.. sérstaklega ef ætlar að nota vélina í námi..
Re: Vantar aðstoð við val
Sent: Fim 04. Jún 2015 10:56
af PhilipJ
Ég myndi frekar fá mér 13,3" vél heldur en 15,6" ef þú ert að burðast með hana í skóla

Re: Vantar aðstoð við val
Sent: Fös 05. Jún 2015 15:32
af ColdIce
Ég tók Asus gæjann með FHD.
Mjög spræk og skemmtileg so far.
Takk fyrir allir!