Síða 1 af 1

lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki

Sent: Þri 02. Jún 2015 15:29
af jardel
Uppfærði síman minn yfir í nýjasta lolipop.
Og get ekki fengið vekjaraklukkuna til að hringja þegar ég er með síman á silent.
Google er ekki að hjálpa til við að finna út úr þessu .
Hvað er til ráða.

Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki

Sent: Þri 02. Jún 2015 18:37
af gorkur
LG G2? Og varstu kannski með símann í hleðslu?

Farðu í Google settings -> Search and now -> Voice -> "OK Google Detection" og slökktu á From any screen.

Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki

Sent: Þri 02. Jún 2015 22:54
af jardel
Þakka þér fyrir svarið. Já lg g2.
Það er alökkt á from any screen hjá mér
(Það er ekki blátt yfir því)
Þetta er mjög skrýtið.

Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki

Sent: Þri 02. Jún 2015 23:29
af Minuz1
alarm clock plus?
amk virkar alltaf hjá mér, ógeðslega góð vekjaraklukka.

Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki

Sent: Mið 03. Jún 2015 02:01
af jardel
Er ekkert ráð til að fá upprunalegu alarm til að virka?

Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki

Sent: Mið 03. Jún 2015 12:04
af jardel
Á ég að trúa að það er engin með lollipop hérna sem setur símann sinn á silent á nóttinni?

Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki

Sent: Mið 03. Jún 2015 13:31
af Swooper
Er þetta ekki bara vegna stillinga í nýja priority kerfinu í Lollipop? Prófaðu að fikta eitthvað í því, gæti verið að klukkan sé ekki með priority aðgang.

Sent: Mið 03. Jún 2015 13:37
af KermitTheFrog
Ertu með Settings - Sounds - Interruptions flipa I settings?

Þar er "never mute alarms" valmöguleiki hjá mér. Er reyndar ekki með LG svo það gæti verið eitthvað allt annað.

Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki

Sent: Mið 03. Jún 2015 13:44
af Swooper
Já akkúrat, ég er ekki með LG heldur svo ég veit ekki hvar það er, en það er hægt að leita í settings menuinu núna (eða er það bara CM fídus kannski?) svo ég var ekkert að stressa mig á því.

Re:

Sent: Mið 03. Jún 2015 15:36
af jardel
KermitTheFrog skrifaði:Ertu með Settings - Sounds - Interruptions flipa I settings?

Þar er "never mute alarms" valmöguleiki hjá mér. Er reyndar ekki með LG svo það gæti verið eitthvað allt annað.
Nei er ekki með kveikt á neinum flipum þar

Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki

Sent: Fim 04. Jún 2015 12:04
af jardel
Ég er ekki en búinn að finna út úr þessu.

Re: Re:

Sent: Fim 04. Jún 2015 12:18
af KermitTheFrog
jardel skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Ertu með Settings - Sounds - Interruptions flipa I settings?

Þar er "never mute alarms" valmöguleiki hjá mér. Er reyndar ekki með LG svo það gæti verið eitthvað allt annað.
Nei er ekki með kveikt á neinum flipum þar
En er þessi valmöguleiki "never mute alarms?"

Ef hann er til staðar og það er ekki kveikt á honum, þá er það líklega vandamálið.

Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki

Sent: Fim 04. Jún 2015 16:12
af Frantic
Ég er alltaf með minn bara á vibrate.
Held að þetta sé bara böggur sem verður væntanlega lagaður soon.

Re: Re:

Sent: Fös 05. Jún 2015 03:05
af jardel
KermitTheFrog skrifaði:
jardel skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Ertu með Settings - Sounds - Interruptions flipa I settings?

Þar er "never mute alarms" valmöguleiki hjá mér. Er reyndar ekki með LG svo það gæti verið eitthvað allt annað.
Nei er ekki með kveikt á neinum flipum þar
En er þessi valmöguleiki "never mute alarms?"

Ef hann er til staðar og það er ekki kveikt á honum, þá er það líklega vandamálið.

Hvar ætti ég að sjá þennan valmöguleika?

Re: Re: Re:

Sent: Fös 05. Jún 2015 09:18
af KermitTheFrog
jardel skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
jardel skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Ertu með Settings - Sounds - Interruptions flipa I settings?

Þar er "never mute alarms" valmöguleiki hjá mér. Er reyndar ekki með LG svo það gæti verið eitthvað allt annað.
Nei er ekki með kveikt á neinum flipum þar
En er þessi valmöguleiki "never mute alarms?"

Ef hann er til staðar og það er ekki kveikt á honum, þá er það líklega vandamálið.

Hvar ætti ég að sjá þennan valmöguleika?
Inni í settings - Sounds - Interruptions.

En eins og ég segi þá er ég ekki með LG svo það getur vel verið að þetta sé öðruvísi hjá þér.

Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki

Sent: Fös 05. Jún 2015 10:01
af playman
Ég nota bara block mode í mínum galaxy S3, hægt er að stilla það þannig að block mode slökkvi ekki á vekjaranum
og einnig stilli ég block mode þannig á að það slöknar á block mode 30 mín fyrir vekjaran, þannig að ef
ég sef það fast að ég vakna ekki við síman eða slekk á vekjaranum í svefni þá getur bossin alltaf hringt og vakið mig :D
Þetta ætti að vera í öllum android símum.

Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki

Sent: Fös 05. Jún 2015 12:42
af jardel
Þetta er allt öðruvísi í lg lg2

Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki

Sent: Lau 06. Jún 2015 23:34
af jardel
Ég þarf greinilega að fara með simann til einhvers sérfræðings. Gætið þið bent mér á einhvern?

Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki

Sent: Sun 07. Jún 2015 00:11
af roadwarrior
jardel skrifaði:Uppfærði síman minn yfir í nýjasta lolipop.
Og get ekki fengið vekjaraklukkuna til að hringja þegar ég er með síman á silent.
Google er ekki að hjálpa til við að finna út úr þessu .
Hvað er til ráða.
Smá Googl og þetta eru niðurstöðurnar:

https://www.google.is/webhp?sourceid=ch ... m&start=10

Td:

http://trendblog.net/use-silent-mode-an ... -lollipop/

http://www.androidpit.com/app/it.merkco ... llipopfree