Nú er ég í pælingum um að fá mér nýja vél þar sem það er kominn tími á að uppfæra til að geta spilað nýjustu leiki.
Held að Budgetið geti verið 120-150, vantar ekki skjá eða neina aukahluti bara turninn.
Er hrifnari af intel/Nvidia en öðru. Var líka að pæla hvort ég gæti ekki sloppið við að kaupa kassa þar sem ég er með einn ca 2 ára gamlann
endilega skjótið á mig hugmyndum öll hjálp vel þegin !

fyrirfram þakkir!
Garðar