Síða 1 af 1

Skylake Z170 chipsett / Móðurborð

Sent: Lau 30. Maí 2015 00:01
af kunglao
Eins og allir PC nördar sem fylgjast með þá er Computex að fara af stað í byrjun Júní.

ASRock eru búnir að sýna myndir af tveimur móðurborðum sem eru nokkuð flott að mínu mati

Extreme 7

http://cdn.wccftech.com/wp-content/uplo ... 35x635.jpg