Síða 1 af 1

Hjálp! Keypti 12 mánaða Plus áskrift frá gamepointnow sem virkar ekki á ps4

Sent: Mið 27. Maí 2015 00:30
af jardel
Ef einhver hér gæti hjálpað mér yrði það vel þegið. Ég keypti 12 mánaðar áskrift frá gamepointnow.com er með breskan aðgang og valdi fyrir breskan aðgang og allt kom fyrir ekki redem code virkar ekki eins graut fúlt og það gat nú verið.

Fékk þennan error:

E-82000134 Product voucher region does not match the account's region This product or content is not available in your account's country/region.

Re: Hjálp! Keypti 12 mánaða Plus áskrift frá gamepointnow sem virkar ekki á ps4

Sent: Mið 27. Maí 2015 00:50
af fannar82
Ekki grun, en máski hjálpar þetta þér.

https://www.unblock-us.com/supported-services

Re: Hjálp! Keypti 12 mánaða Plus áskrift frá gamepointnow sem virkar ekki á ps4

Sent: Mið 27. Maí 2015 01:06
af jardel
Skil ekki hvernig þetta ætti að hjálpa því miður.

Re: Hjálp! Keypti 12 mánaða Plus áskrift frá gamepointnow sem virkar ekki á ps4

Sent: Mið 27. Maí 2015 01:08
af astro
Afhverju sendiru þeim ekki e-mail ? gerðu það bara sem fyrst! ég kaupi mín cards á amazon og hef alldrei lent í neinu veseni!

Re: Hjálp! Keypti 12 mánaða Plus áskrift frá gamepointnow sem virkar ekki á ps4

Sent: Mið 27. Maí 2015 12:22
af jardel
Þetta er svarið sem ég fékk hjá þeim


Hello

Please note that the Playstation Plus 12 Month Subscription can only be redeemed on UK PSN accounts. What region PSN account do you have?


Nú er ég með breskan aðgang en borgaði með ísl kredidkorti hvernig snýr maður sér í þessu máli?

Re: Hjálp! Keypti 12 mánaða Plus áskrift frá gamepointnow sem virkar ekki á ps4

Sent: Mið 27. Maí 2015 12:43
af astro
Það skiptir ekki neinu máli hver lenskt kortið er eða hvað það heitir, ef það fer í gegn fer það í gegn, ert alltaf að kaupa sömu vöruna fyrir vikið.

Ertu pottþétt með UK PSN account ? Hefuru keypt áskrift áður á PS plus ?

Skrítið að það kemur upp region error ef kóðinn er gallaður.

Re: Hjálp! Keypti 12 mánaða Plus áskrift frá gamepointnow sem virkar ekki á ps4

Sent: Mið 27. Maí 2015 15:25
af jardel
Þakka þér fyrir svarið.
Já ég er 100% með uk breskan aðgang
Þetta er mjóg skrýtið.

Re: Hjálp! Keypti 12 mánaða Plus áskrift frá gamepointnow sem virkar ekki á ps4

Sent: Mið 27. Maí 2015 20:18
af Leviathan
Myndi prófa að gera US PSN account og athuga hvort kóðinn virki á honum.

Re: Hjálp! Keypti 12 mánaða Plus áskrift frá gamepointnow sem virkar ekki á ps4

Sent: Mið 27. Maí 2015 21:13
af jardel
Ég prófa það.
Þetta er mjög skrýtið.
Þar sem ég kaupi breskt plus kort frá gamepointnow.
Þeir svara seint og illa tölvupóstum.

Re: Hjálp! Keypti 12 mánaða Plus áskrift frá gamepointnow sem virkar ekki á ps4

Sent: Mið 27. Maí 2015 21:45
af jardel
Prufaði usa aðgang þetta gekk ekki því miður.
Nú er ég ráðþrota.

Re: Hjálp! Keypti 12 mánaða Plus áskrift frá gamepointnow sem virkar ekki á ps4

Sent: Fim 28. Maí 2015 11:10
af playman
Er ekki hægt að óska eftir bakfærslu, bíst við því að þú hafir verslað með kredit korti, bara hringja í kortafyrirtækið þitt
og óska eftir bakfærslu þar sem að varan sem þú verslaðir virkar ekki sem skildi, þar að segja ef þeir vilja ekki bjóða þér endurgreiðslu.

Re: Hjálp! Keypti 12 mánaða Plus áskrift frá gamepointnow sem virkar ekki á ps4

Sent: Fim 28. Maí 2015 15:27
af jardel
Fékk sendan tölvupóst frá þeim í dag þar sem ég er spurður út í hvaða gjaldmiðil ég er með styllt á í ps store. Hafa einhverjir hérna lent í að vera með vitlaust stylltan gjaldmiðil í ps store?

Re: Hjálp! Keypti 12 mánaða Plus áskrift frá gamepointnow sem virkar ekki á ps4

Sent: Fim 28. Maí 2015 15:40
af rango
Ég kaupi bara beint í gegnum psn síðuna með paypal og ég er með það allt stillt á us.

Re: Hjálp! Keypti 12 mánaða Plus áskrift frá gamepointnow sem virkar ekki á ps4

Sent: Fim 28. Maí 2015 19:07
af jardel
Ok. En þú veist ekki hvað málið er með þetta hjá mér.
Getur það virkilega verið að ég þurfi að breyta gjaldmiðlinum í ps store?

Re: Hjálp! Keypti 12 mánaða Plus áskrift frá gamepointnow sem virkar ekki á ps4

Sent: Fim 28. Maí 2015 21:49
af worghal
eru ekki fyrstu tveir til þrír stafirnir í kóðanum það sem sýnir hvaða land þessi kóði er fyrir?
an ekki hvort að psn notaði þannig. gæti verið svipað og riot notar fyrir skin codes.

Re: Hjálp! Keypti 12 mánaða Plus áskrift frá gamepointnow sem virkar ekki á ps4

Sent: Fim 28. Maí 2015 23:43
af jardel
worghal skrifaði:eru ekki fyrstu tveir til þrír stafirnir í kóðanum það sem sýnir hvaða land þessi kóði er fyrir?
an ekki hvort að psn notaði þannig. gæti verið svipað og riot notar fyrir skin codes.

Þakka þér fyrir svarið.

Mér sýnist ekki. Ég keypti þetta kort.
Sjá link fyrir neðan.

http://www.gamepointsnow.com/codes/Play ... bscription

Mér finnst mjög skrýtið að manneskjan hjá þeim segir mér að þessi kóði á að virka.
Hún spyr hvaða gjaldmiðil ég sjái í ps store á breska aðganginum mínum. Þetta er mjög skrýtið.

Er farinn að hallast á þetta sé einhver junk síða. Þeir svara seint og illa og fara í krinum spurningarnar.

Re: Hjálp! Keypti 12 mánaða Plus áskrift frá gamepointnow sem virkar ekki á ps4

Sent: Fim 28. Maí 2015 23:54
af HalistaX
Ertu þá búinn að prufa að breyta um gjaldmiðil á Playstation Store?
Ef það virkar ekki myndi ég krefjast endurgreiðslu.

Re: Hjálp! Keypti 12 mánaða Plus áskrift frá gamepointnow sem virkar ekki á ps4

Sent: Fös 29. Maí 2015 11:58
af jardel
Þið sem eruð með uk aðgang
Hvað setjið þið í state province_______?