Dell XPS 13 Örgjörvi að ofhitna?(i5-5200U)
Sent: Mán 25. Maí 2015 21:21
Sælir Vaktarar
Kærastan var að fá sér dell xps 13(2015) með basic 1920x1080 skjánum og i5-5200U örgjörvanum, ég var svo að henda inn þessum basic hlutum fyrir hana ásamt því að henda út öllu dell bloatware-inu og mcafee. Hún er í skiptinámi þannig ég var að gera þetta í gegnum teamviewer, og hún fór þá að taka eftir því að tölvan var að hitna óvenju mikið.
Þannig ég installaði Speccy til að checka á hitanum og þá sá ég að örgjörvinn var í næstum 70°C bara við að hafa chrome opið og Teamviewer. Þannig ég lokaði teamviewer og þá var hann bara í idle 40 til 50°C. En bara við það að horfa á youtube video þá fer örrinn alveg upp í 85°C og við það að henda inn updates fór hann í 95°C þá náði ég í HWMonitor og realtemp sem sýndu svipaðar tölur
Ég henti út öllu bloatware og slíku og uppfærði biosinn ásamt helstu driverum sem var mælt með en það lagaðist ekkert hitinn.
Þannig ég hafði samband við dell sem tóku tölvuna í viðgerð og sögðu að örgjörva viftan hefði verið biluð og þeir skipt henni út. Svo fær hún tölvuna aftur og það er ennþá þessi sami hiti á örgjörvanum þannig ég sendi hana aftur inn í viðgerð en segja núna að það sé ekkert að henni og þetta sé bara software issue ef það er eitthvað , sem hún þurfi að redda. Eru þetta bara venjulegar tölur fyrir Xps 13 eða?
Þeir eru með tölvuna núna þannig ég get ekki látið myndir fylgja af hitatölunum en er búinn að vera lesa um nokkur svona atkvik með þennan örgjörva en engar lausnir, þannig ég spyr bara eru einhverjir að lenda í því sama ? eða vita um einhverjar lausnir á þessu? Að deala við Dell Customer service og stressaða kæró í prófum er að gera mig brjál svo ég vona að einhver geti hjálpað áður en ég skila tölvunni og þarf að finna nýja
Kærastan var að fá sér dell xps 13(2015) með basic 1920x1080 skjánum og i5-5200U örgjörvanum, ég var svo að henda inn þessum basic hlutum fyrir hana ásamt því að henda út öllu dell bloatware-inu og mcafee. Hún er í skiptinámi þannig ég var að gera þetta í gegnum teamviewer, og hún fór þá að taka eftir því að tölvan var að hitna óvenju mikið.
Þannig ég installaði Speccy til að checka á hitanum og þá sá ég að örgjörvinn var í næstum 70°C bara við að hafa chrome opið og Teamviewer. Þannig ég lokaði teamviewer og þá var hann bara í idle 40 til 50°C. En bara við það að horfa á youtube video þá fer örrinn alveg upp í 85°C og við það að henda inn updates fór hann í 95°C þá náði ég í HWMonitor og realtemp sem sýndu svipaðar tölur
Ég henti út öllu bloatware og slíku og uppfærði biosinn ásamt helstu driverum sem var mælt með en það lagaðist ekkert hitinn.
Þannig ég hafði samband við dell sem tóku tölvuna í viðgerð og sögðu að örgjörva viftan hefði verið biluð og þeir skipt henni út. Svo fær hún tölvuna aftur og það er ennþá þessi sami hiti á örgjörvanum þannig ég sendi hana aftur inn í viðgerð en segja núna að það sé ekkert að henni og þetta sé bara software issue ef það er eitthvað , sem hún þurfi að redda. Eru þetta bara venjulegar tölur fyrir Xps 13 eða?
Þeir eru með tölvuna núna þannig ég get ekki látið myndir fylgja af hitatölunum en er búinn að vera lesa um nokkur svona atkvik með þennan örgjörva en engar lausnir, þannig ég spyr bara eru einhverjir að lenda í því sama ? eða vita um einhverjar lausnir á þessu? Að deala við Dell Customer service og stressaða kæró í prófum er að gera mig brjál svo ég vona að einhver geti hjálpað áður en ég skila tölvunni og þarf að finna nýja