Síða 1 af 1

shuttle kassi + örgjörvi eða nýtt móðurborð + örgjörvi ?

Sent: Fim 02. Des 2004 01:56
af MuGGz
jæja, ég er í miklum pælingum í uppfærslu, og ég er svona að spá í með hverju fólk mælir ?

hvort að maður ætti að fá sér Shuttle XPC SN95G5 kassa kassa og AMD Athlon 64Bit 3500+ örgjörva ...

eða þá finna sér eitthvað gott AMD64 móðurborð, halda turn kassanum sem ég er með sem er þessi og kaupa síðann AMD Athlon 64Bit 3500+ örgjörva ??

hvað finnst ykkur um þessi mál ? :roll:
öll comment vel þegin :8)

Sent: Fim 02. Des 2004 17:40
af MuGGz
Ef ég fengi mér nýtt móðurborð + örgjörva ...

móðurborð: MSI K8N NEO2 Platinum - Nforce3 kostar 18.950kr hjá att.is

Örgjörvi: Amd64 3200+ S939 vs Amd64 35000+ S939 .... :roll:

AMD Athlon64 3200+ S939 kostar 24.900 hjá Task.is

AMD Athlon64 3500+ S939 kostar 27.688 hjá tölvuvirkni.net

verðmunur : 2.788kr

Heildarverð:
MSI K8N NEO2 Platinum með Amd64 3500+ S939 = 46.638
MSI K8N NEO2 Platinum með Amd64 3200+ S939 = 43.850

annars yrði það

Shuttle XPC SN95G5 (Socket 939)

Örgjörvi: Amd64 3200+ S939 vs Amd64 35000+ S939 .... :roll:

Shuttle XPC SN95G5 kostar 35.815 hjá tölvuvirkni.net

Heildarverð:
Shuttle XPC SN95G5 með Amd64 3500+ S939 = 63.503
Shuttle XPC SN95G5 með Amd64 3200+ S939 = 60.715


Öll comment MJÖG vel þegin :)

Sent: Fim 02. Des 2004 18:39
af Birkir
Móðurborðið og örrann, pottþétt! :8)

Sent: Fim 02. Des 2004 21:29
af fallen
Þessar shuttlevélar eru svo ofursvalar að ég held að það sé stálið, svo bara 3500 örrann.. er ekki það dýrari :P