Síða 1 af 1
aðstoð við að velja tölvuhátara
Sent: Fös 01. Maí 2015 22:30
af NumiSrc
sælir
titillinn segir allt, en já hvaða góða hátalari mæla vaktarar með fyrir tölvuna ? langar helst í eitthverja sem er svipað og þetta
hérna
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Tolvuh ... alarar.ecp eða er þetta góður
hátalari ?

svo það þarf ekki vera of dýr. er ekki að nenna að vera með 5.1 sett vegna snúru á kringum manni
ath.þetta á að vera smá öflug og ekki of dýr, en þarf ekki 2.1/5.1 sett

:)
Re: aðstoð við að velja tölvuhátara
Sent: Fös 01. Maí 2015 22:39
af upg8
Re: aðstoð við að velja tölvuhátara
Sent: Fös 01. Maí 2015 22:43
af Yawnk
Hvert er hámarksverðið?
Flestir þessir mjög ódýru hátalarar eru bara junk, en ég hef verið mjög hrifinn af Microlab sem Kísildalur selur, var með þetta hér
http://kisildalur.is/?p=2&id=1162 í nokkur ár og líkaði ágætlega við, þar til ég uppfærði í Z623 og síðan í Z906 Logitech.
Svo hef ég heyrt að Tölvutek séu með nokkuð góða hátalara =
https://tolvutek.is/vorur/hljod_hatalarar
Bara fara og hlusta..
Re: aðstoð við að velja tölvuhátara
Sent: Fös 01. Maí 2015 22:56
af NumiSrc
þessi lítur vel út
Yawnk skrifaði:Hvert er hámarksverðið?
Flestir þessir mjög ódýru hátalarar eru bara junk, en ég hef verið mjög hrifinn af Microlab sem Kísildalur selur, var með þetta hér
http://kisildalur.is/?p=2&id=1162 í nokkur ár og líkaði ágætlega við, þar til ég uppfærði í Z623 og síðan í Z906 Logitech.
Svo hef ég heyrt að Tölvutek séu með nokkuð góða hátalara =
https://tolvutek.is/vorur/hljod_hatalarar
Bara fara og hlusta..
verðin má fara kannski fara uppi 20k - 21k en hvað með þennan
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Tolvuh ... alarar.ecp langar nefnilega í eitthvað sem er með minni af tengi snúrum

Re: aðstoð við að velja tölvuhátara
Sent: Fös 01. Maí 2015 23:12
af gutti
Þessir er mjög gott sound
http://www.computer.is/is/product/hatal ... sp-hf1800a eiga í 2 ár geggjað sound fint verð 14900
Re: aðstoð við að velja tölvuhátara
Sent: Fös 01. Maí 2015 23:25
af NumiSrc
kiki á þennan ,líst vel á þetta

Re: aðstoð við að velja tölvuhátara
Sent: Fös 01. Maí 2015 23:35
af zedro
Mæli með að þú kíkir í verslanir með td. ipod eða síma og nokkur lög sem þú fílar og færð að prófa tækin.
Gaf litla bróður M200 frá Kísildal og vó kerfið kom mér á óvart, algjörlega að skila sínu!
Hér að neðan er Platinum útgáfan af því kerfi og það er svakalegt, mæli með að þú prófar það ef þú átt
leið í dalinn!
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:
Re: aðstoð við að velja tölvuhátara
Sent: Lau 02. Maí 2015 11:38
af Blackened
Ég mæli algjörlega með Thonet&Vander.. er með Turm 2.0 og ég gæti ekki verið sáttari.. og mér fannst hljóðið úr litlu hátölurunum í búðinni algjör snilld líka
Re: aðstoð við að velja tölvuhátara
Sent: Lau 02. Maí 2015 13:44
af NumiSrc
takk yndislega fyrir svörin félagar ,ég kiki á alla hátalarana sem þið eru búin að mæla með.fer bara þarna niður eftir og skoða
bara með eigin sjón og prufa þær bara
