Síða 1 af 1

Mig langaði bara til að deila með ykkur nýju SLI brúnni minni

Sent: Lau 25. Apr 2015 18:37
af flottur
Hér er hún

Mynd

Svona til að þið sjáið heildarmyndina á tölvunni hér er hún.
Mynd


Ekki samt vera röfla yfir cable management, er að bíða eftir köplum frá mundaval og á eftir að sækja nýju corsair kælinguna.

Re: Mig langaði bara til að deila með ykkur nýju SLI brúnni minni

Sent: Lau 25. Apr 2015 18:43
af vesi
Vel flott. en hvað er hávaðinn úr þessari græju þegar allt er á fullu??

Re: Mig langaði bara til að deila með ykkur nýju SLI brúnni minni

Sent: Lau 25. Apr 2015 18:48
af flottur
vesi skrifaði:Vel flott. en hvað er hávaðinn úr þessari græju þegar allt er á fullu??

Ekki mikill, hef verið að kvelja hana með GTA 5 og allt stillt í botn, ætli ég nái varla 45db, annars er ég orðin frekar heyrnalaus með hverju árinu sem líður.

En annars finnst mér vera frekar lítill hávaði í henni miða við viftu fjöldan og skjákortin.

Re: Mig langaði bara til að deila með ykkur nýju SLI brúnni minni

Sent: Lau 25. Apr 2015 19:00
af HalistaX
Djöfull er þetta sexí, mökk ljótar viftur samt haha ;)

Re: Mig langaði bara til að deila með ykkur nýju SLI brúnni minni

Sent: Lau 25. Apr 2015 19:31
af Hrotti
þetta er ekkert ömurlegt :)

Re: Mig langaði bara til að deila með ykkur nýju SLI brúnni minni

Sent: Lau 25. Apr 2015 19:40
af worghal
Andskotinn, Djöfullinn og Brennivín!
þetta er of cool! :D

Re: Mig langaði bara til að deila með ykkur nýju SLI brúnni minni

Sent: Lau 25. Apr 2015 19:48
af flottur
Takk fyrir það strákar, en já þessar viftur eru svo sem ekkert augnayndi en á meðan þær skila sínu þá get ég ekkert verið að kvarta.

Re: Mig langaði bara til að deila með ykkur nýju SLI brúnni minni

Sent: Lau 25. Apr 2015 20:19
af kunglao
Nice :)

Re: Mig langaði bara til að deila með ykkur nýju SLI brúnni minni

Sent: Lau 25. Apr 2015 20:41
af ZoRzEr
Glæsileg vél! Verður gaman að sjá hana þegar þú færð custom capla á aflgjafann. Ég keypti sjálfur sleeved capla beint af Corsair á sínum tíma og setti á minn. Kom mjög vel út, en þetta er ekkert MDPC-X.

Og já, fín SLI brú :D

Re: Mig langaði bara til að deila með ykkur nýju SLI brúnni minni

Sent: Lau 25. Apr 2015 21:07
af Xovius
Fá PSU cover frá munda, skipta grænu pörtunum á skjákortunum út fyrir rautt og mála vifturnar. Jafnvel að fara í all out watercooling, svona fyrst þú ert með svona epic íhluti :P

Re: Mig langaði bara til að deila með ykkur nýju SLI brúnni minni

Sent: Lau 25. Apr 2015 21:45
af GuðjónR
VÁ !!!

Re: Mig langaði bara til að deila með ykkur nýju SLI brúnni minni

Sent: Lau 25. Apr 2015 21:48
af flottur
Xovius skrifaði:Fá PSU cover frá munda, skipta grænu pörtunum á skjákortunum út fyrir rautt og mála vifturnar. Jafnvel að fara í all out watercooling, svona fyrst þú ert með svona epic íhluti :P
var að pæla í því, en ég ákvað að halda mig við geforce græna litin og fæ kaplana græna sem eiga að fara í skjákortin, restin verður síðan rauðir kaplar. þessir litir eiga ekki eftir að vera svo áberandi vegna þess að ég er með Corsair Graphite 760T og hliðin á honum er gegnsæ með svona smá dökkri filmu yfir.

edit : annars ætla ég bara að láta það nægja að vera með vatnskældan örgjöva, enda ekki alveg orðin nógu fullorðin til að fara í "all in watercooling" :baby

Re: Mig langaði bara til að deila með ykkur nýju SLI brúnni minni

Sent: Lau 25. Apr 2015 22:12
af kunglao
flottur skrifaði:
Xovius skrifaði:Fá PSU cover frá munda, skipta grænu pörtunum á skjákortunum út fyrir rautt og mála vifturnar. Jafnvel að fara í all out watercooling, svona fyrst þú ert með svona epic íhluti :P
var að pæla í því, en ég ákvað að halda mig við geforce græna litin og fæ kaplana græna sem eiga að fara í skjákortin, restin verður síðan rauðir kaplar. þessir litir eiga ekki eftir að vera svo áberandi vegna þess að ég er með Corsair Graphite 760T og hliðin á honum er gegnsæ með svona smá dökkri filmu yfir.

edit : annars ætla ég bara að láta það nægja að vera með vatnskældan örgjöva, enda ekki alveg orðin nógu fullorðin til að fara í "all in watercooling" :baby
Þú veist við hvern þú átt að tala til að fara ALL IN ;)

Re: Mig langaði bara til að deila með ykkur nýju SLI brúnni minni

Sent: Sun 26. Apr 2015 20:33
af kunglao

Re: Mig langaði bara til að deila með ykkur nýju SLI brúnni minni

Sent: Sun 26. Apr 2015 20:49
af flottur

Já ég vissi af þessu en ég ákvað að fá mér græna þar sem ég er ekki með neitt sem representar ROG, þannig að mér fannst það hálf kjánalegt að vera með rauða brú sem stendur fyrir ROG en er síðan með gigabyte og corsair

Re: Mig langaði bara til að deila með ykkur nýju SLI brúnni minni

Sent: Sun 26. Apr 2015 21:32
af rapport
Varðandi hávaðapælingarnar, er ekki alltaf betra að hafa margar viftur sem snúast rólega en eina sem snýst hratt?

En það verður grunnt á öfundina hjá manni þegar maður sér svona setup.

Re: Mig langaði bara til að deila með ykkur nýju SLI brúnni minni

Sent: Sun 26. Apr 2015 22:15
af flottur
rapport skrifaði:Varðandi hávaðapælingarnar, er ekki alltaf betra að hafa margar viftur sem snúast rólega en eina sem snýst hratt?

En það verður grunnt á öfundina hjá manni þegar maður sér svona setup.
Skil þig alveg fullkomlega, oft þegar að ég var að byrja á vaktini þá var ég að skoða hin og þessi setup hjá reyndari félugum hérna og oft hef ég öfundast út í þá fyrir það hvað þeir áttu geðveik setup og ég er svo sannarlega ekki að skammast mín fyrir að viðurkenna það.

Edit: mér finnst betra að vera með fleiri viftur heldur en færri ég næ að hreyfa meira af lofti þannig.