Síða 1 af 1

Uppfærsla

Sent: Þri 30. Nóv 2004 14:50
af GeiR
Ég er að spá í að fá mér nýtt vinnsluminni , skjakort og harðan disk.
Hérna er þetta sem ég er að spá í langar að sjá ykkur álit á þessu.

Ég er með fx 53 örgjörva

móðurborðið á þetta http://task.is/?webID=1&p=93&sp=119&ssp=265&item=1309


skjakortið http://www.newegg.com/app/ViewProductDe ... 196&depa=1

minnið http://www.newegg.com/app/ViewProductDe ... 845&depa=1 <-minnið

harði diskurinn http://www.newegg.com/app/ViewProductDe ... 359&depa=1[/url]

Sent: Þri 30. Nóv 2004 16:38
af hahallur
Hmmm
Ég held að þetta móðurborð sé óþarflega dýrt.
Veit um gaur sem átti svona og hann sagði að maður væri að borga fyrir rosa "on board" tengimöguleika s.s. 100mb/lan x1 og 1000mb/lan x1.
Og svo má halda ámfram að telja.
Ég mindi fá mér eitthvað ódýrara.
Þar sem ég hef ekkert að gera við þessa tengimöguleika.

Sent: Þri 30. Nóv 2004 16:43
af Phanto
Hann er ekki að fara að fá sér móðurborð, á þetta borð fyrir.

Sent: Þri 30. Nóv 2004 17:47
af hahallur
Phanto skrifaði:Hann er ekki að fara að fá sér móðurborð, á þetta borð fyrir.
Heheheh
Frekar illa upp settur póstur þannig ég skammast mín ekki neytt :D

Sent: Þri 30. Nóv 2004 21:03
af kristjanm
Ef þú ætlar ekki að overclocka þetta er örugglega betra fyrir þig að fá DDR400 minni með 2-2-2-5 timings.

Sent: Þri 30. Nóv 2004 21:08
af einarsig
ég myndi leita að ultra korti sem er með 425 mhz core ;)

Sent: Mið 01. Des 2004 13:00
af hahallur
einarsig skrifaði:ég myndi leita að ultra korti sem er með 425 mhz core ;)
Yessoribob
Allveg sammála.