Síða 1 af 1

[TS] POV ONYX 527 7" Tablet - 3G GPS

Sent: Lau 18. Apr 2015 20:01
af KermitTheFrog
Hef til sölu þessa 7" spjaldtölvu. Þetta er fínasta spjaldtölva með dual sim3G og GPS og hentar því vel t.d. í bíl eða ferðalag. Eða bara sem risavaxin fjarstýring heima. Keypti hana upprunalega til að mounta í bílinn en komst aldrei í það og seldi svo bílinn :catgotmyballs

Helstu spekkar:
  • OS: Android 4.0 ICS
  • CPU: Dual Cortex A9 - up to 1.2 GHz
  • GPU: PowerVR SGX 531
  • RAM: 1GB
  • Geymslupláss: 8GB
  • Skjár: 7" 1024x600 LCD
  • Tengi: Mini-usb fyrir hleðslu og gagnaflutning, mini-HDMI, micro-SD (allt að 32GB allavega), 3.5mm jack
  • Annað: 3G, GPS, Dual SIM
Mynd

Heimasíða framleiðanda: http://www.pointofview-online.com/showr ... uct_id=362

Kemur í upprunalegum pakkningum með USB hleðslutæki og mini-USB snúru. Sama og ekkert notuð. Ég rootaði tölvuna og hef leikið mér aðeins með hana og lækkaði t.d. DPI stillinguna og nýtist skjárinn t.d. mun betur þannig. En ég afhendi hana að sjálfsögðu stock flashaða með nýjasta firmware frá framleiðanda. Get líka alveg látið hana fara rootaða.

Hún er keypt einhverntímann árið 2012 svo hún er ekki í ábyrgð. Óska eftir tilboðum.

Myndir af græjunni má sjá hér: http://imgur.com/a/GE0IP#orBqAwc

Re: [TS] POV ONYX 527 7" Tablet - 3G GPS

Sent: Þri 21. Apr 2015 10:29
af KermitTheFrog
Er bump topic takkinn horfinn? En annars: upp

Re: [TS] POV ONYX 527 7" Tablet - 3G GPS

Sent: Fös 24. Apr 2015 22:14
af KermitTheFrog
Upp. Þessi má endilega nýtast einhverjum frekar en að safna ryki uppi í hillu.

Sent: Lau 25. Apr 2015 16:53
af biturk
Hvað fer hún á

Re: [TS] POV ONYX 527 7" Tablet - 3G GPS

Sent: Lau 25. Apr 2015 20:33
af KermitTheFrog
Ég hafði hugsað kannski 15 þúsudn.

Re: [TS] POV ONYX 527 7" Tablet - 3G GPS

Sent: Lau 09. Maí 2015 22:54
af KermitTheFrog
Upp