Síða 1 af 2

IFIXIT toolkit á útsölu

Sent: Mið 15. Apr 2015 17:49
af mercury
40% afsláttur af mjög svo vönduðu kiti sem t.d. Linus hefur hrósað mikið. Um að gera að deila þessu.
https://deals.androidauthority.com/sale ... ef=Default

https://www.youtube.com/watch?v=G1ItdvepNco

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Sent: Mið 15. Apr 2015 18:00
af Nördaklessa
nice :)

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Sent: Mið 15. Apr 2015 18:03
af mercury
Já held þetta sé alger snilld og þá sérstaklega fyrir þá sem eru að opna lcd panela, síma og önnur smá raftæki.

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Sent: Mið 15. Apr 2015 18:04
af NiveaForMen
Available to Continental US Customers Only

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Sent: Mið 15. Apr 2015 18:07
af mercury
gat ekki séð það þegar ég fór í check out :o

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Sent: Mið 15. Apr 2015 18:09
af mercury
ansk.. afsakið þetta :(

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Sent: Mið 15. Apr 2015 18:10
af mercury
en fyrir þá sem eru áhugasamir ætti að vera hægt að fá þetta hérna fyrir 60evrur
http://eustore.ifixit.com/en/Tools/Tool ... olkit.html

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Sent: Mið 15. Apr 2015 18:15
af chaplin
Það er nú ekki nema 8-9 kr munur á Evrunni og Dollaranum, svo þetta er innan við 600 kr mismunur, ef e-h er til í hóppöntun væri ég til að taka þátt í henni. ;)

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Sent: Mið 15. Apr 2015 18:17
af mercury
sama hér

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Sent: Mið 15. Apr 2015 18:20
af chaplin
Tók að vísu eftir að magnetic borðið fylgir ekki með, þannig það munar um 3.000 kr á þessum pakka og US pakkanum.

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Sent: Mið 15. Apr 2015 18:25
af mercury
satt. var að skoða þetta og þetta hefur alveg vorið boðið hérna í EU. spurning að bíða eftir því eða massdrop.

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Sent: Mið 15. Apr 2015 18:52
af Nördaklessa
chaplin skrifaði:Það er nú ekki nema 8-9 kr munur á Evrunni og Dollaranum, svo þetta er innan við 600 kr mismunur, ef e-h er til í hóppöntun væri ég til að taka þátt í henni. ;)
það væri gaman að eignast svona sett, eða sambærilegt sett til að geta lagað t.d nettar fartölvur/Tablets :)

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Sent: Mið 15. Apr 2015 19:20
af Frost
Ef einhverjir ætlar í hóppöntun þá hóa í mig! :D

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Sent: Mið 15. Apr 2015 19:48
af nidur
Var að horfa á nákvæmlega þetta sett fyrir 2 dögum

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Sent: Mið 15. Apr 2015 20:43
af chaplin
Sýnist við vera amk. 4 tilbúnir að taka þátt í bara Toolkit pakkanum (ekki borðið). sem gerir um 12.000 kr.

Spurning ef menn hafa áhuga að stökkva á þetta.

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Sent: Mið 15. Apr 2015 20:59
af arons4
Á svona bitasett(nema í tré kassa, sama kit). Þetta eru ekki venjulegir 6mm bitar heldur 4mm og passa þarafleiðandi ekki í venjulega bitahaldara, bitarnir eru einnig mjög lélegir og slitna við mjög lítið átak. Bitahaldarinn sem fylgir með er hinsvegar ágætur(en er 4mm og gengur þar af leiðandi ekki fyrir venjulega bita).

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Sent: Mið 15. Apr 2015 21:40
af tanketom
http://m.ebay.com/itm/261753976961?nav=WATCHING_ACTIVE

Spurning bara fá þetta í staðinn?

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Sent: Mið 15. Apr 2015 22:03
af Nördaklessa
hér er líka eitthvað sem er reyndar skildueign fyrir alla tölvukalla :D custom ryk filterar ;)

http://www.demcifilter.com/

ekkert að þakka strákar...og stelpa ;)

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Sent: Fim 16. Apr 2015 00:42
af chaplin
tanketom skrifaði:http://m.ebay.com/itm/261753976961?nav=WATCHING_ACTIVE

Spurning bara fá þetta í staðinn?
Kaupi frekar af iFixit. Maður veit að tólin þeirra eru vandaðar græjur og finnst allt í lagi að borga þeim örlítið meira enda bjóða þeir upp á endalausar leiðbeiningar fyrir tölvur, spjöld og síma ókeypis. :happy

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Sent: Fim 16. Apr 2015 07:35
af mercury
chaplin skrifaði:
tanketom skrifaði:http://m.ebay.com/itm/261753976961?nav=WATCHING_ACTIVE

Spurning bara fá þetta í staðinn?
Kaupi frekar af iFixit. Maður veit að tólin þeirra eru vandaðar græjur og finnst allt í lagi að borga þeim örlítið meira enda bjóða þeir upp á endalausar leiðbeiningar fyrir tölvur, spjöld og síma ókeypis. :happy
verð að vera sammála þér.

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Sent: Fös 17. Apr 2015 11:15
af tanketom
Okei ég er til í hóp pöntun

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Sent: Fös 17. Apr 2015 11:30
af nidur
arons4 skrifaði: bitarnir eru einnig mjög lélegir og slitna við mjög lítið átak. Bitahaldarinn sem fylgir með er hinsvegar ágætur(en er 4mm og gengur þar af leiðandi ekki fyrir venjulega bita).
Mér líst ekki alveg nógu vel á þetta sett ef þetta er sannleikurinn :)

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Sent: Fös 17. Apr 2015 12:48
af Scavenger
Ég hef átt svona kit í uþb 1 ár og segi það sama og Linus - þetta er algjör snilld og hefur bjargað mér margoft. Stór plús við bitasettið er að það eru allir öryggistopparnir og meira að segja pentalobe fyrir mac viðgerðir :) Þetta er hverrar krónu virði fyrir alla sem grúska í tölvum/smáum raftækjum.

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Sent: Fös 17. Apr 2015 13:01
af gRIMwORLD
Ég er til í hóppöntun, má líka henda þá einni Magnetic Project Mat Pro með.

Re: IFIXIT toolkit á útsölu

Sent: Fös 17. Apr 2015 13:10
af vesi
ég er game í hóppöntun!