Síða 1 af 1

Vírus / CPU & RAM usage 80% @idle

Sent: Mið 15. Apr 2015 11:47
af Yawnk
Sælir, hef nælt mér í einhvern óþverra í vélina hjá mér.
Sterkan grun um að þetta hafi verið fylgifiskur af forriti sem Coretemp plataði mig til að installa, ýtti óvart á accept. ( Youtube Accelerator ).
Gerði fullt af scans með Avast og það fann helling af rusli, reyndi að uninstalla því en það gekk ekki, kom bara not responding, gerði boot time scan með avast, það fann helling og eyddi því.
Náði í Bitdefender og er að gera skan núna.

Núna er RAM usage í ca70% þegar ég er ekki að gera nokkurn skapaðan hlut, CPU usage oft líka jafn hátt.
Sjá resource manager :
Mynd

IWebar, Senseplus hétu þessi forrit, síðan var eitt annað líka man ekki nafnið á því.

Hvernig losna ég við þetta??

Re: Vírus / CPU & RAM usage 80% @idle

Sent: Mið 15. Apr 2015 12:27
af playman
http://malwaretips.com/blogs/ads-by-senseplus-removal/
http://malwaretips.com/blogs/iwebar-virus-removal/

Svo mæli ég sterklega með install watch forritum t.d.
Revo Uninstaller
Revo uninstaller bíður uppá það að installa forritum í gegnum Revo monitor svo að það ná sem flestu sem er installað í tölvuna.
COMODO Programs Manager
Er nokkuð ánægður með CPM einfalt í notkun og hef mest notað það.
bæði þessi forrit fylgjast líka með registry add/modify/delete

fyrst að þú ert ennþá með vandamál myndi ég mæla með því að installa install watch forrit, eins og þessi sem ég nefndi fyrir ofan,
þau fylgjast með hvað fer inní tölvuna og þá ættirðu að geta losað þig við allt drasslið sem að kom með forritinu.

Re: Vírus / CPU & RAM usage 80% @idle

Sent: Mið 15. Apr 2015 13:28
af asgeireg
Ég hef notað Norton Power Eraser með góðum árangri þegar ég er að vírushreinsa mæli með að prófa hann. Það er hægt að fara í unwanted software scan og svo boot scan líka. Þú getur sótt það frítt.

https://security.symantec.com/nbrt/npe.aspx

Re: Vírus / CPU & RAM usage 80% @idle

Sent: Mið 15. Apr 2015 14:37
af vesi
Með þessum sérðu hvað er í gangi "á bakvið"
taskmanager á sterum
https://technet.microsoft.com/en-us/sys ... 96653.aspx

edit: þessi hefur reinst mér vel í adaware removal
ekkert auka install og download. Eða þú er með 253 vírusa og verður að kaupa útgáfu til að losnavið þá
http://www.techsupportall.com/adware-removal-tool/

Re: Vírus / CPU & RAM usage 80% @idle

Sent: Mið 15. Apr 2015 14:47
af Yawnk
Takk kærlega, ég prófa þetta

Re: Vírus / CPU & RAM usage 80% @idle

Sent: Mið 15. Apr 2015 22:12
af tanketom
playman skrifaði:http://malwaretips.com/blogs/ads-by-senseplus-removal/
http://malwaretips.com/blogs/iwebar-virus-removal/

Svo mæli ég sterklega með install watch forritum t.d.
Revo Uninstaller
Revo uninstaller bíður uppá það að installa forritum í gegnum Revo monitor svo að það ná sem flestu sem er installað í tölvuna.
COMODO Programs Manager
Er nokkuð ánægður með CPM einfalt í notkun og hef mest notað það.
bæði þessi forrit fylgjast líka með registry add/modify/delete

fyrst að þú ert ennþá með vandamál myndi ég mæla með því að installa install watch forrit, eins og þessi sem ég nefndi fyrir ofan,
þau fylgjast með hvað fer inní tölvuna og þá ættirðu að geta losað þig við allt drasslið sem að kom með forritinu.
vá takk! Ég er búinn að vera reyna allt! og RAM-ið hjá mér búið að vera í 80-99% idle og tölvan gjörsamlega ónothæf! AdwCleaner náðu þessu út, og er núna í 20% idle