Philips skjáir synca ekki saman litnum
Sent: Lau 11. Apr 2015 18:32
Sælir vaktarar.
Ég var að setja upp dual screen hjá mér, tveir svona http://tl.is/product/24-philips-242g5dj ... z1920x1080.
Vandamálið er það að liturinn á þeim er ekki sá sami, annar er aðeins blárri heldur en hinn. Ég er búin að fara í gegnum stillingarnar á skjáunum sjálfum og þeir eru nákvæmlega eins. Þeir eru tengdir við sama skjákortið og báðir í gegnum DVI
Einhverjar hugmyndir hvað gæti verið málið til að fá litinn til að synca eins á þeim báðum?
Ég var að setja upp dual screen hjá mér, tveir svona http://tl.is/product/24-philips-242g5dj ... z1920x1080.
Vandamálið er það að liturinn á þeim er ekki sá sami, annar er aðeins blárri heldur en hinn. Ég er búin að fara í gegnum stillingarnar á skjáunum sjálfum og þeir eru nákvæmlega eins. Þeir eru tengdir við sama skjákortið og báðir í gegnum DVI
Einhverjar hugmyndir hvað gæti verið málið til að fá litinn til að synca eins á þeim báðum?