Síða 1 af 2
Samsung Galaxy S6, S6 EDGE (VI)
Sent: Lau 11. Apr 2015 00:12
af hfwf
Jæja, komið að þessu, fór einhver í dag og nældi sér í gripinn?' og hefur eitthvað um hann að segja.
Re: Samsung Galaxy S6, S6 EDGE (VI)
Sent: Lau 11. Apr 2015 00:17
af darkppl
er að bíða eftir S6 Edge hann kemur 20 apríl
Re: Samsung Galaxy S6, S6 EDGE (VI)
Sent: Lau 11. Apr 2015 00:18
af hfwf
darkppl skrifaði:er að bíða eftir S6 Edge hann kemur 20 apríl
Alveg rétt edge kemur þá.
Re: Samsung Galaxy S6, S6 EDGE (VI)
Sent: Lau 11. Apr 2015 00:34
af MatroX
ég er að bíða eftir gylltum s6 kemur í næstu viku
Re: Samsung Galaxy S6, S6 EDGE (VI)
Sent: Fim 16. Apr 2015 14:49
af nidur
Ætlaði að fá mér s6 128gb í dag, hann kemur víst kannski í lok mánaðarins. :/
Re: Samsung Galaxy S6, S6 EDGE (VI)
Sent: Fim 16. Apr 2015 22:56
af MuGGz
MatroX skrifaði:ég er að bíða eftir gylltum s6 kemur í næstu viku
Mér finnst gyllti einmitt lang flottasti liturinn svo kemur hvítur
Finnst ekkert varið í þennan svarta ef ég á að vera hreinskilinn
Re: Samsung Galaxy S6, S6 EDGE (VI)
Sent: Fim 07. Maí 2015 18:57
af nidur
Hvernig eru menn svo að fíla nýju símana sína, minn er að virka mjög vel.
Er eitthvað að hika við að roota hann strax út af payment systeminu.
Re: Samsung Galaxy S6, S6 EDGE (VI)
Sent: Fös 08. Maí 2015 09:14
af hfwf
nidur skrifaði:Hvernig eru menn svo að fíla nýju símana sína, minn er að virka mjög vel.
Er eitthvað að hika við að roota hann strax út af payment systeminu.
Ef þú sérð þig í framtíðinni þurfa að nota þetta paysystem þeas ef það kemur á annaðborð hingað til lands, þá sleppiru því alfarið að roota, en að nota veski og eyða þessum auka 2 sek í að rífa upp veskið veifa yfir posann ( styðji hann það og kortið ) eða stimpla inn pinnið, þá root away, you wont be sorry ef þú ert með einhver root öpp sem þú þarf og vilt nota en ert að hika. Fyrsta sem ég myndi gera væri að roota, tel gagnið af samsung pay ekki þess virði að ekki roota.
Re: Samsung Galaxy S6, S6 EDGE (VI)
Sent: Fös 08. Maí 2015 18:56
af nidur
hfwf skrifaði:Fyrsta sem ég myndi gera væri að roota, tel gagnið af samsung pay ekki þess virði að ekki roota.
Þetta er nákvæmlega það sem ég var að hugsa.
Nota tasker og secure settings til að gera ýmislegt og vantar root

Re: Samsung Galaxy S6, S6 EDGE (VI)
Sent: Mán 11. Maí 2015 22:09
af DJOli
Var að panta mér S6 í dag hjá Nova. Ætti að fá hann eftir örfáa daga

Re: Samsung Galaxy S6, S6 EDGE (VI)
Sent: Fim 14. Maí 2015 20:44
af Bengal
Einhver hér hjá Vodafone og búinn að fá sér S6 Edge?
Re: Samsung Galaxy S6, S6 EDGE (VI)
Sent: Sun 17. Maí 2015 17:54
af DJOli
Hvar fæ ég svona verndarhulstur utan um nýja símann? eru menn að mæla einhverju sem er auðveldlega aðgengilegt hérlendis?
Re: Samsung Galaxy S6, S6 EDGE (VI)
Sent: Sun 17. Maí 2015 19:01
af nidur
Ég keypti mér svona
http://www.amazon.com/gp/product/B00QU4 ... UTF8&psc=1
og svona eftir að hafa beðið í mánuð eftir að þetta kæmi í stock
http://www.amazon.com/gp/product/B00TXV ... UTF8&psc=1
Þannig að bæði eru á leiðinni... En ekki til á litla landinu okkar svo að ég viti.
Re: Samsung Galaxy S6, S6 EDGE (VI)
Sent: Mán 18. Maí 2015 02:18
af DJOli
Takk. Æði. Var að panta þessa 'heavy duty' sem á að dempa högg sem síminn gæti tekið á sig.
Re: Samsung Galaxy S6, S6 EDGE (VI)
Sent: Mán 01. Jún 2015 14:29
af nidur
Smá update á hulstrin sem ég keypti.
Case Mate hefur vinningin, mýkra gúmmi, betri kickstand(réttur halli) takkarnir eru fínir og virka. Auðveldara að skanna inn fingrafarið með þessu hulstri.
Spigen er alvöru heavy duty, harðara plast, harðir takkar og meiri edge að framan, sem gerir fingrafaraskönnunina erfiðari. Kickstandið er með símann og reistann og getur runnið til á harða plastinu ef þú ert að scrolla í gegnum feedly t.d.
Re: Samsung Galaxy S6, S6 EDGE (VI)
Sent: Þri 21. Júl 2015 02:09
af Tesy
Er venjulegt að síminn hitni mikið á meðan það er verið að hlaða hann með snúru (original)? Þá er ég að tala um S6 Edge, átti venjulega S6 og var ekki að lenda í þessu þá.
Síðan er ég alltaf að fá notification sem segir "Threat found - Unauthorised actions have been detected"
Einhver annar sem hefur lennt í þessu? Ég var bara að opna síman áðan og er ekki búinn að gera neitt við síman annað en að disable-a Samsung bloatwares.
EDIT: Samkvæmt google þá er þetta Android 5.0.2 bug á hvítum S6 Edge og verður lagað í 5.1. Getur einhver staðfest að þetta sé bug?
Fékk ég kannski gallað eintak?
Síminn er frá NOVA ef það skiptir einhverju máli.
Re: Samsung Galaxy S6, S6 EDGE (VI)
Sent: Þri 21. Júl 2015 09:35
af audiophile
Hef ekki lent í þessu á mínum bláa Edge. En það er komin 5.1.1 uppfærsla á minn og lagaðist helling rafhlöðuendingin t.d.
Re: Samsung Galaxy S6, S6 EDGE (VI)
Sent: Þri 21. Júl 2015 11:37
af Tesy
audiophile skrifaði:Hef ekki lent í þessu á mínum bláa Edge. En það er komin 5.1.1 uppfærsla á minn og lagaðist helling rafhlöðuendingin t.d.
Er þinn frá NOVA(SM-G925F)? Ég er ekki enn kominn með 5.1.1 :S
Re: Samsung Galaxy S6, S6 EDGE (VI)
Sent: Mið 22. Júl 2015 07:45
af audiophile
Tesy skrifaði:audiophile skrifaði:Hef ekki lent í þessu á mínum bláa Edge. En það er komin 5.1.1 uppfærsla á minn og lagaðist helling rafhlöðuendingin t.d.
Er þinn frá NOVA(SM-G925F)? Ég er ekki enn kominn með 5.1.1 :S
Minn er SM-G925F já, en ekki frá Nova. Það er voða misjafnt hvenær hvaða sími fær uppfærslu. Þessu er rúllað út hægt og rólega og minn hefur lent snemma í ferlinu. Þetta er bara lotterý.
Re: Samsung Galaxy S6, S6 EDGE (VI)
Sent: Mán 04. Jan 2016 16:34
af hfwf
Jæja henti mér á þetta í bríeríi eftir að skjárinn á s4 brotnaði á nýja árinu

.
Hvað er möst do á og fyrir símann? allar ábendingar vel þegnar.
Re: Samsung Galaxy S6, S6 EDGE (VI)
Sent: Mán 04. Jan 2016 19:01
af Tesy
hfwf skrifaði:Jæja henti mér á þetta í bríeríi eftir að skjárinn á s4 brotnaði á nýja árinu

.
Hvað er möst do á og fyrir símann? allar ábendingar vel þegnar.
Fyrsta sem ég gerði var að stroka út/slökkva á bloatwares, tók út öll forrit sem ég vissi að ég myndi aldrei opna (Sem var frekar mikið). Náði svo í Material Design theme til að gera síman meira eins og stock android þar sem ég hata default lookið á Touch-Wiz.
Re: Samsung Galaxy S6, S6 EDGE (VI)
Sent: Fim 07. Jan 2016 12:41
af hfwf
Tesy skrifaði:hfwf skrifaði:Jæja henti mér á þetta í bríeríi eftir að skjárinn á s4 brotnaði á nýja árinu

.
Hvað er möst do á og fyrir símann? allar ábendingar vel þegnar.
Fyrsta sem ég gerði var að stroka út/slökkva á bloatwares, tók út öll forrit sem ég vissi að ég myndi aldrei opna (Sem var frekar mikið). Náði svo í Material Design theme til að gera síman meira eins og stock android þar sem ég hata default lookið á Touch-Wiz.
Klárlega það fyrsta sem ég geri alltaf, innan nokkra daga er að roota, custom recovery svo seinna finna deodex rom fyrir xposed notkunina.
Trúi ekki öðru en að fólk sé að nota einhverskonar cover á Edeinn, hvaða cover er fólk þá að nota sem er að virka þokkalega?
Re: Samsung Galaxy S6, S6 EDGE (VI)
Sent: Lau 16. Jan 2016 12:32
af Nitruz
Var að fá eitthvað update í gærkvöldi og var að vonast til að það væri marshmallow. En ég sé ekki betur en að ég sé ennþá með 5.1.1
Veit einhver hvaða update þetta var og hvað það gerir? Sé engan mun

Re: Samsung Galaxy S6, S6 EDGE (VI)
Sent: Lau 16. Jan 2016 12:47
af audiophile
Þetta eru bara bugfix og stability update. Samsung eru farnir að koma oftar með lítil update sem laga smotterý.
Re: Samsung Galaxy S6, S6 EDGE (VI)
Sent: Mið 04. Maí 2016 02:30
af Danni V8
Kom update í símann um daginn. Er núna kominn með Android 6.0.1. Nokkuð flott. Eina sem böggar mig er þetta

- Screenshot_20160504-022711.png (122.23 KiB) Skoðað 1197 sinnum