Síða 1 af 1
Skjá þurrkur / klútar
Sent: Þri 07. Apr 2015 23:36
af Dúlli
Góðan dag/kvöld, skjáirnir hjá mér eru orðnir hræðilegir að ég get þetta ekki lengur.
Hvað er best að versla svona klúta eða þurrkur eða hvað þetta sé kallað ?
Er best að versla með efni ? sem sagt hreinsivökva ?
Væri tær snild að fá öll tips um þetta hef aldrei notað þetta stuff

Re: Skjá þurrkur / klútar
Sent: Þri 07. Apr 2015 23:51
af zedro
Ég hef notað þennan gaur sl. 2 ár og er mjög sáttur.
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:
Re: Skjá þurrkur / klútar
Sent: Þri 07. Apr 2015 23:54
af Dúlli
Lookar vel, ætla að fá fleiri til lögur og sjá hvaða fólk mælir með.
Sprautar þú þetta bara beint á skjáinn eða ? má/á maður að þvo þennan klút með vatni ?
Hvað endist svona flaska lengi hjá þér ? ég er til dæmis með 3x 24" skjá og hef eiginlega aldrei þrífið glerið sjálft síðan ég eignaðist þá.
Re: Skjá þurrkur / klútar
Sent: Þri 07. Apr 2015 23:57
af Yawnk
Dúlli skrifaði:Lookar vel, ætla að fá fleiri til lögur og sjá hvaða fólk mælir með.
Sprautar þú þetta bara beint á skjáinn eða ? má/á maður að þvo þennan klút með vatni ?
Hvað endist svona flaska lengi hjá þér ? ég er til dæmis með 3x 24" skjá og hef eiginlega aldrei þrífið glerið sjálft síðan ég eignaðist þá.
Ég hef líka notað svona flösku sem var linkað á undanfarin ár, hlýt að hafa keypt hana fyrir 3 árum síðan og helmingurinn eftir í henni. Virkar mjög vel.
Fer reyndar eftir hvort þú sért mikið að vinna með það að frussa á skjáinn og einhverjar slíkar æfingar, þá dugar þetta skemur

Re: Skjá þurrkur / klútar
Sent: Mið 08. Apr 2015 00:01
af Dúlli
Skil, en eldast þessi efni ekki ? sem sagt rýrna ?
Sprauta ég bara beint á skjáinn eða í klútinn ?
Re: Skjá þurrkur / klútar
Sent: Mið 08. Apr 2015 00:17
af svanur08
maður sprautar aldrei beint á skjáinn.
Re: Skjá þurrkur / klútar
Sent: Mið 08. Apr 2015 00:18
af Dúlli
Eins og ég segi hef aldrei gert þetta og tími er komin á því, er búin að eiga þessa tölvuskjái í meira en 5 ár hugsa ég.
Re: Skjá þurrkur / klútar
Sent: Mið 08. Apr 2015 09:29
af Squinchy
Microfiber klútur og vatn