Síða 1 af 1

kaup á örgjörva pælingar

Sent: Fös 03. Apr 2015 01:21
af aronpr92
Sællir ég var að kaupa mér íhluti í turn, og var bent á að kaupa A8-7600 Kaveri örgjörva enn fataði þegar ég kom heim að ég væri ekki fá nógu góðan örgjörva fyrir pennigin þar sem hann er gefinn út sem 3,1GHz og ég sá að það er hægt að fá Athlon-X4 860K Kaveri (3,7GHz ) og FX-6300 Vishera(3.5GHz) sem eru ódýrari og mér sýnist betri, er þetta bara vitleys í mér eða eru þeir betri ?


Hjálp væri vél þökkuð þar sem ég er að reyna gera mér leikjatölvu og vill hafa hana sem besta fyrir peninginn

Re: kaup á örgjörva pælingar

Sent: Fös 03. Apr 2015 01:41
af kunglao
hann turbo boostar sig í 3.7 eða 3.8 Ghz og er bara 65W TDP með ágætis grafík