Síða 1 af 1
Uppsetning á custom vatnskælingu í ITX
Sent: Mið 01. Apr 2015 20:08
af Heidar222
Sælir vaktarar
Ég er að fara af stað með vatnskælt build á bitfenix prodigy og vildi athuga með ráðleggingar varðandi uppsetningu á rörum og þess háttar.
Ég er að reyna að skipuleggja mig svo ég viti hvað mig vantar.
Ég er búinn að setja upp grófa mynd af uppsetningunni sem ég hafði í huga, en ekki með túbum.
Allar ábendingar og góð ráð vel þegin

Re: Uppsetning á custom vatnskælingu í ITX
Sent: Mið 01. Apr 2015 20:10
af kunglao
viltu nota hardline eða soft tubing ?
Re: Uppsetning á custom vatnskælingu í ITX
Sent: Mið 01. Apr 2015 20:11
af kunglao
Tjékkaðu a þessu buildlog sem er í sama kassa og þú ert með
https://www.youtube.com/playlist?list=P ... -nBH3sKNGv
Re: Uppsetning á custom vatnskælingu í ITX
Sent: Mið 01. Apr 2015 20:15
af Heidar222
kunglao skrifaði:viltu nota hardline eða soft tubing ?
Soft tubing hafði ég í huga
og takk fyrir ábendinguna
Re: Uppsetning á custom vatnskælingu í ITX
Sent: Mið 01. Apr 2015 21:06
af Lunesta
Ég myndi huga að viftunum. Eins og setuppið er hjá þér núna
ertu með full mikið negative pressure sem (ef kassin hefur
ekki gott dustfilter system) getur haft þær afleiðingar að
það safnist miklu meira af ryki í kassanum. Þetta er samt háð
viftunum þú velur að sjálfsögðu.
Mæli líka með því að þú lesir þetta :
http://www.tomshardware.co.uk/forum/277 ... y#t1992120
Hellingur að info þarna. Hvað varstu að spá í að kæla og hvað
hafðirðu hugsað þér þykka radiatora?
Re: Uppsetning á custom vatnskælingu í ITX
Sent: Fim 02. Apr 2015 06:34
af Xovius
Þetta er mjög þétt varðandi tubing og ég held að hardline myndi looka mikið betur en það er náttúrulega miklu meira vesen.
Re: Uppsetning á custom vatnskælingu í ITX
Sent: Fim 02. Apr 2015 15:09
af Heidar222
Lunesta skrifaði:Ég myndi huga að viftunum. Eins og setuppið er hjá þér núna
ertu með full mikið negative pressure sem (ef kassin hefur
ekki gott dustfilter system) getur haft þær afleiðingar að
það safnist miklu meira af ryki í kassanum. Þetta er samt háð
viftunum þú velur að sjálfsögðu.
Mæli líka með því að þú lesir þetta :
http://www.tomshardware.co.uk/forum/277 ... y#t1992120
Hellingur að info þarna. Hvað varstu að spá í að kæla og hvað
hafðirðu hugsað þér þykka radiatora?
Eins og staðan er núna er ég með i3 3220 og gtx670kort en langar að uppfæra í þegar nýja línan frá intel kemur út.
Ég er með með slim 240 rad og var að spá í að kaupa þennan
http://www.ekwb.com/shop/ek-coolstream-rad-xtc-140.html.