Static hljóð í heyrnatólum
Sent: Mið 01. Apr 2015 00:29
Sælir,
Ég var að kaupa mér notað hérna af vaktinni móðurborðið, örgjörvinn og vinnsluminnið sem er í undirskrift hjá mér. Allt í góður með það en eina vesenið sem ég er að lenda í er að það er alltaf static hljóð að koma úr heyrnatólunum. Ég tek ekki eftir þessu þegar það er eitthvað hljóð í gangi en þegar það er ekkert hljóð á þá heyri ég bara static hljóð. Hefur einhver lennti í svipuðu áður eða veit hvernig hægt er að laga þetta. Eftir smá tíma verður þetta mjög þreytt...
Kv, Victor.
Ég var að kaupa mér notað hérna af vaktinni móðurborðið, örgjörvinn og vinnsluminnið sem er í undirskrift hjá mér. Allt í góður með það en eina vesenið sem ég er að lenda í er að það er alltaf static hljóð að koma úr heyrnatólunum. Ég tek ekki eftir þessu þegar það er eitthvað hljóð í gangi en þegar það er ekkert hljóð á þá heyri ég bara static hljóð. Hefur einhver lennti í svipuðu áður eða veit hvernig hægt er að laga þetta. Eftir smá tíma verður þetta mjög þreytt...
Kv, Victor.