Síða 1 af 1
Leiðindar hljóð frá aflgjafanum
Sent: Mán 30. Mar 2015 19:45
af Tw1z
Nýbúinn að fá mér þennan:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2708
Er ekki alveg að meika þessi hljóð, hvað á maður að gera í þessu?
Re: Leiðindar hljóð frá aflgjafanum
Sent: Mán 30. Mar 2015 20:06
af SolviKarlsson
Hvernig eru þessi umtöluðu hljóð? Ertu nokkuð að tala um venjulega hljóðið í viftunni

?
Re: Leiðindar hljóð frá aflgjafanum
Sent: Mán 30. Mar 2015 20:29
af Tw1z
SolviKarlsson skrifaði:Hvernig eru þessi umtöluðu hljóð? Ertu nokkuð að tala um venjulega hljóðið í viftunni

?
hátíðnihljóð
https://youtu.be/HP73edpQwgc?t=1m44s
Re: Leiðindar hljóð frá aflgjafanum
Sent: Mán 30. Mar 2015 21:14
af nidur
Reyna að skila því og kaupa annað
Re: Leiðindar hljóð frá aflgjafanum
Sent: Mán 30. Mar 2015 23:57
af Tw1z
nidur skrifaði:Reyna að skila því og kaupa annað
jamm skal reyna það
http://www.tolvuvirkni.is/vara/thermalt ... ld-modular
Er þessi ekki bara góður?
Re: Leiðindar hljóð frá aflgjafanum
Sent: Þri 31. Mar 2015 03:54
af jonsig
Er þetta ekki bara illa hannað swith mode psu ? Þau gefa oft frá sér leiðinda hátíðni suð .
Fá þér Energon PSU (sem er af mörgum talið drasl LOL) . Hef átt eitt þannig 1kW í 6ár . Og það er eins og nýtt.