Síða 1 af 1

DVD cleaner

Sent: Mán 30. Mar 2015 15:56
af BugsyB
Sælir hvar fæ ég svona græju til að þrífa DVD diska eða nánar ps3 leiki, strákurinn minn kann ekkert að meðhöndla þetta og ég er alltaf að þrífa þetta í vaskinum og væri finnt að eiga græju til að gera þetta.

Re: DVD cleaner

Sent: Mán 30. Mar 2015 16:45
af HalistaX
Ekki bara að kaupa trefjaklút? Svona eins og maður notar við að þrífa gleraugu.

Re: DVD cleaner

Sent: Mán 30. Mar 2015 18:45
af svanur08
microfiber cloth