Síða 1 af 1
Uninstalla driverum fyrir skjákort
Sent: Lau 27. Nóv 2004 02:16
af noizer
Bara svona til að vera alveg viss
Ég er með GeForceFX5200 - 128 mb skjákort núna og er að spá í að kaupa Sparkle GeForce 6800GT 256MB.
En áður en ég tek FX5200 úr á ég þá að uninstalla þessu (driverum) sem sést á myndinni og láta svo 6800GT í?
Sent: Lau 27. Nóv 2004 02:37
af andr1g
Bara Add/Remove Programs og tekur nvidia driverinn út.
Sent: Lau 27. Nóv 2004 02:39
af noizer
Já ok
En hvað gerir eigilega Uninstallið þarna í Device Manager

Sent: Lau 27. Nóv 2004 10:28
af MezzUp
mér sýnist að það taki bara út core skrárnar sem tengjast driver'num, en Add/Remove ætti líka að taka út t.d. NVIDIDA Control Panel dæmið
Sent: Lau 27. Nóv 2004 12:52
af gnarr
afhverju ætlaru að taka út driverana? þú ert að taka nvidia kort úr og setja nvidia kort í. þau nota sömu drivera.
Sent: Lau 27. Nóv 2004 13:04
af Icarus
gnarr... þú ert svo gáfaður
núna er málið að fara í samkeppni við cary
ps: fyrir þá sem hafa takmarkaðan skilning á kaldhæðni þá var einhver kaldhæðni í þessu, ég fíla ekki karlmenn þó að ég myndi ekkert fara að segja að gnarr væri heimskur.