Síða 1 af 2

Plex Server Setup

Sent: Þri 24. Mar 2015 14:41
af andribolla
Þá er maður búin að fjárfesta í nýjum (notuðum) vélbúnaði fyrir plex server.
keipti notaða leikja tölvu hér á vaktini með eftirfarandi íhlutum.
Slepti reyndar Skjákortinu og aflgjafanum og fékk mér 500w aflgjafa.

Cpu - Intel Core i7 4790K @ 4.00GHz
Cpu Cooler - CORSAIR Hydro Series H55
Ram - 16,0GB Dual-Channel DDR3 @ 798MHz (11-11-11-28)
MB - Gigabyte Technology Co., Ltd. H87N-WIFI (SOCKET 0)
Gpu - OnBoard Gpu
Hdd - Samsung SSD 840 EVO 250GB (SSD)
Chase - Cooler Master Elite 130 mini-ITX
Psu - Corsair CX 500W ATX Modular

þetta á eingöngu að vera plex server fyrir ca 30-40 notendur.

-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-

Plex Server Setup (íhluta Val?)

Intel Setup

Cpu 10.092 BM Intel Core i7-4790 3.6GHz, LGA1150, Quad-Core
48.000 kr.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2719
Cpu Cooler Arctic Cooling Freezer 11 Low profile
4.990 kr.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2293
Ram Crucial 16GB kit (2x8GB) DDR3 1600MHz
23.900 kr.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2360
Gpu OnBoard Gpu
Hdd Samsung 850 EVO 250GB 2.5"
22.900 kr.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2879
MB Gigabyte H81M-HD3, LGA1150
12.900 kr.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2751
Psu Corsair 350W
7.900 kr.
Spurning hvort þessi aflgjafi sé nógu stór Psu Reiknivél segir að þetta setup sé 195w
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2495
Chase Zalman T1 turnkassi án aflgjafa
9.900 kr.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2830


Samtals : 130.490 kr.

AMD Setup

Cpu 10.217 BM FX-9590 Vishera
39.500 kr.
http://kisildalur.is/?p=2&id=2751
Cpu Cooler Corsair H110 vökvakæling
30.000 kr.
http://tl.is/product/corsair-h110-vokva ... tel-og-amd
Ram G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 2400MHz DDR3
27.500 kr.
http://kisildalur.is/?p=2&id=2550
Gpu Powercolor Radeon HD 5450 1GB
6.500 kr.
http://kisildalur.is/?p=2&id=2121
Hdd 256GB Crucial MX100 SATA3 SSD
19.500 kr.
http://kisildalur.is/?p=2&id=2618
MB ASRock Fatal1ty 990FX Killer AM3+
26.500 kr.
http://kisildalur.is/?p=2&id=2650
Psu Corsair CX 750W
19.990 kr.
http://tl.is/product/corsair-cx-750w-at ... ns-builder
Chase EZ-cool N2-800D ATX
7.500 kr.
http://kisildalur.is/?p=2&id=1665

Samtals : 175.970 kr.


Er einhver spurning hvora uppsetninguna þið mynduð taka ?
eða breyta eithverju ?
Over kill ?




kv. Andri

Re: Plex Server Setup (íhluta Val?)

Sent: Þri 24. Mar 2015 15:16
af Hannesinn
High-end örgjörvar báðir tveir. Ef Plex þjónninn getur nýtt alla kjarnana og þræðina, þá ætti AMD'inn að vera betri í þessu hlutverki, en þetta fer allt eftir hugbúnaðinum.

En hann keyrir víst mjög heitur stock.

Ég myndi skoða að taka Cooler Master EVO 212, sem er fín örgjörvavifta og kostar mun minna en vatnskælingin. Einnig hlýtur að vera hægt að fá ódýrara borð fyrir AMD'inn, gefið að þú viljir lækka verðið.

Re: Plex Server Setup (íhluta Val?)

Sent: Þri 24. Mar 2015 15:20
af Squinchy
Hvaða OS mun vélin keyra á?

Re: Plex Server Setup (íhluta Val?)

Sent: Þri 24. Mar 2015 15:31
af Cascade
4790 skorar 11.200 í Passmark og amd örrinn skorar 10.200 í passmark

Þumalputta reglur plex segja að fyrir hvert 1080 transcode stream þurfiru 2000 í passmark og 1500 fyrir 720p

Gætir því haft 7-8 notendur að streyma transkóðuðu 720p efni samtímis á þessum örgjörvum (það er samt bara grófreiknað út frá þumalputta reglunni, mér skilst að þetta sé ekki alveg heilagur sannleikur)


Svo eru auðvitað ekkert allir sem þurfa transcode, en þá þarf auðvitað væna tengingu, er ekki hvert decent stream 6-12mbits/s?

Verðiði með þetta á 400mbit/s tengingu?


Ég er annars bara að hugsa upphátt og vera forvitinn

Re: Plex Server Setup (íhluta Val?)

Sent: Þri 24. Mar 2015 15:53
af andribolla
Hannesinn skrifaði:High-end örgjörvar báðir tveir. Ef Plex þjónninn getur nýtt alla kjarnana og þræðina, þá ætti AMD'inn að vera betri í þessu hlutverki, en þetta fer allt eftir hugbúnaðinum.

En hann keyrir víst mjög heitur stock.

Ég myndi skoða að taka Cooler Master EVO 212, sem er fín örgjörvavifta og kostar mun minna en vatnskælingin. Einnig hlýtur að vera hægt að fá ódýrara borð fyrir AMD'inn, gefið að þú viljir lækka verðið.
Las það á eithverju spjalli um þennan amd örgjöva að best væri að nota vatnskælingu eins og þessa h110, hann væri að keira það heitur að loftkæling væri hæpin.

ég held að plex serverinn eigi að getað notað alla kjarna.

ég er samt hrifnari af intel setup inu þar sem það er ódyrara og tekur minni orku.
samkvæmt eithverri psu reiknivél er intel settupið að taka 200w en amd setupið er mælt með 1000w aflgjafa en ég minnkaði hann því það er ekkert gpu.
Squinchy skrifaði:Hvaða OS mun vélin keyra á?
Win 7 mjög líklega...

Cascade skrifaði:4790 skorar 11.200 í Passmark og amd örrinn skorar 10.200 í passmark

Þumalputta reglur plex segja að fyrir hvert 1080 transcode stream þurfiru 2000 í passmark og 1500 fyrir 720p

Gætir því haft 7-8 notendur að streyma transkóðuðu 720p efni samtímis á þessum örgjörvum (það er samt bara grófreiknað út frá þumalputta reglunni, mér skilst að þetta sé ekki alveg heilagur sannleikur)


Svo eru auðvitað ekkert allir sem þurfa transcode, en þá þarf auðvitað væna tengingu, er ekki hvert decent stream 6-12mbits/s?

Verðiði með þetta á 400mbit/s tengingu?


Ég er annars bara að hugsa upphátt og vera forvitinn
Cpu 10.217 BM FX-9590 Vishera
Cpu 10.092 BM Intel Core i7-4790 3.6GHz, LGA1150, Quad-Core "4790 skorar 11.200" það er öruglega K útgáfan

en ég veit ekki alveg hvað hvert streimi er að taka mikkla bandvídd.
en þetta er nú bara á ljósneti eins og er og með 30 notendur.
en sjaldan fleirri en 8 í einu að horfa.

Re: Plex Server Setup (íhluta Val?)

Sent: Þri 24. Mar 2015 15:58
af Squinchy
Ef vélin á ekki að gera neitt annað en að halda uppi plex væri líka spurning um að skoða það að skipta ssd út fyrir 16GB USB minniskubb og setja upp FreeNAS

Re: Plex Server Setup (íhluta Val?)

Sent: Þri 24. Mar 2015 16:33
af andribolla
Squinchy skrifaði:Ef vélin á ekki að gera neitt annað en að halda uppi plex væri líka spurning um að skoða það að skipta ssd út fyrir 16GB USB minniskubb og setja upp FreeNAS
Ástæðan fyrir því að eg vil nota Win7 er að ég vil getað notað Teamviwer til þess að þjónusta vélina.
þar sem hún verður sér á nettenginu og ekki þar sem ég bý.

einnig er ég að nota unraid server sem gagnageymslu.

SSD diskurinn er svona stór til þess að getað geymt allt methdata. 120 gæti dugað en 250 er bara betra.

Re: Plex Server Setup (íhluta Val?)

Sent: Þri 24. Mar 2015 16:36
af stefhauk
Hvað er ég að fara á mis hjá mér ég nota bara frekar slappa skrifstofu tölvu sem server fyrir plex og streymi því þaðan í ps4 mun ódýrara setup og þægilegt viðmót að geta flakkað á milli þátta og bíómynda í gegnum ps4. og þetta virkar æðislega.

Re: Plex Server Setup (íhluta Val?)

Sent: Þri 24. Mar 2015 16:45
af andribolla
stefhauk skrifaði:Hvað er ég að fara á mis hjá mér ég nota bara frekar slappa skrifstofu tölvu sem server fyrir plex og streymi því þaðan í ps4 mun ódýrara setup og þægilegt viðmót að geta flakkað á milli þátta og bíómynda í gegnum ps4. og þetta virkar æðislega.
Líklega því þú ert einn að streima úr tölvuni yfir í PS4
Ég er með um 30 notendur, sumir með 2-3 tæki .

Re: Plex Server Setup (íhluta Val?)

Sent: Þri 24. Mar 2015 17:05
af stefhauk
andribolla skrifaði:
stefhauk skrifaði:Hvað er ég að fara á mis hjá mér ég nota bara frekar slappa skrifstofu tölvu sem server fyrir plex og streymi því þaðan í ps4 mun ódýrara setup og þægilegt viðmót að geta flakkað á milli þátta og bíómynda í gegnum ps4. og þetta virkar æðislega.
Líklega því þú ert einn að streima úr tölvuni yfir í PS4
Ég er með um 30 notendur, sumir með 2-3 tæki .
Já meinar en ok þá skil ég þetta vel.

Re: Plex Server Setup (íhluta Val?)

Sent: Þri 24. Mar 2015 17:16
af tanketom
andribolla skrifaði:
stefhauk skrifaði:Hvað er ég að fara á mis hjá mér ég nota bara frekar slappa skrifstofu tölvu sem server fyrir plex og streymi því þaðan í ps4 mun ódýrara setup og þægilegt viðmót að geta flakkað á milli þátta og bíómynda í gegnum ps4. og þetta virkar æðislega.
Líklega því þú ert einn að streima úr tölvuni yfir í PS4
Ég er með um 30 notendur, sumir með 2-3 tæki .
30 notendur O_O, hvað verður með marga harðadiska í þessu? þá er þessi 300w aflgjafi ekki að fara gera sig

Re: Plex Server Setup (íhluta Val?)

Sent: Þri 24. Mar 2015 17:21
af andribolla
tanketom skrifaði:
andribolla skrifaði:
stefhauk skrifaði:Hvað er ég að fara á mis hjá mér ég nota bara frekar slappa skrifstofu tölvu sem server fyrir plex og streymi því þaðan í ps4 mun ódýrara setup og þægilegt viðmót að geta flakkað á milli þátta og bíómynda í gegnum ps4. og þetta virkar æðislega.
Líklega því þú ert einn að streima úr tölvuni yfir í PS4
Ég er með um 30 notendur, sumir með 2-3 tæki .
30 notendur O_O, hvað verður með marga harðadiska í þessu? þá er þessi 300w aflgjafi ekki að fara gera sig
Líklega Einn 250gb ssd Disk
er með unRaid server líka (með nóg af diskum)

Re: Plex Server Setup (íhluta Val?)

Sent: Þri 24. Mar 2015 17:30
af tanketom
andribolla skrifaði:
tanketom skrifaði:
andribolla skrifaði:
stefhauk skrifaði:Hvað er ég að fara á mis hjá mér ég nota bara frekar slappa skrifstofu tölvu sem server fyrir plex og streymi því þaðan í ps4 mun ódýrara setup og þægilegt viðmót að geta flakkað á milli þátta og bíómynda í gegnum ps4. og þetta virkar æðislega.
Líklega því þú ert einn að streima úr tölvuni yfir í PS4
Ég er með um 30 notendur, sumir með 2-3 tæki .
30 notendur O_O, hvað verður með marga harðadiska í þessu? þá er þessi 300w aflgjafi ekki að fara gera sig
Líklega Einn 250gb ssd Disk
er með unRaid server líka (með nóg af diskum)

Já það hlaut að vera, en já 750w aflgjafi fyrir svona setup er þá alveg overkill, hér er reiknivél http://www.extreme.outervision.com/psuc ... orlite.jsp - Það eru alveg fáranlega margir sem eyða allt of mikinn pening í aflgjafa sem er kanski 850w+ sem er nátturulega vitleysa miðað við búnaðinn í dag, ef þú ert með góðan 80+ 500w er mikið meira en nóg. varðandi svona stock vatnskælingu, verð ég bara segja að það sé useless, oftar eru gömlu góðu bara gera betur, dýrt og orkufrekt. En þar sem tölvan mun vera streamer, fyrir svona margar tölvur þyrftiru ekki að vera með svoldið high end skjákort? Annars er Intel buildið nokkuð gotta

Re: Plex Server Setup (íhluta Val?)

Sent: Þri 24. Mar 2015 17:46
af Hrotti
tanketom skrifaði:En þar sem tölvan mun vera streamer, fyrir svona margar tölvur þyrftiru ekki að vera með svoldið high end skjákort? Annars er Intel buildið nokkuð gotta
Skjákortið skiptir engu fyrir þá sem að eru að streama frá vélinni.

Re: Plex Server Setup (íhluta Val?)

Sent: Þri 24. Mar 2015 17:56
af tanketom
Hrotti skrifaði:
tanketom skrifaði:En þar sem tölvan mun vera streamer, fyrir svona margar tölvur þyrftiru ekki að vera með svoldið high end skjákort? Annars er Intel buildið nokkuð gotta
Skjákortið skiptir engu fyrir þá sem að eru að streama frá vélinni.
vá ég veit ekki afhverju ég skrifaði skjákort, ég meinti CPU, þeir frá PLEX miða við 2000 í Average CPU Mark við hvert tæki sem streamar 1080p, þannig miðað við 4790 cpu Þá ættu 5 tölvur max að geta streamað á sama tima í 1080p

Re: Plex Server Setup (íhluta Val?)

Sent: Þri 24. Mar 2015 18:12
af andribolla
tanketom skrifaði:
Hrotti skrifaði:
tanketom skrifaði:En þar sem tölvan mun vera streamer, fyrir svona margar tölvur þyrftiru ekki að vera með svoldið high end skjákort? Annars er Intel buildið nokkuð gotta
Skjákortið skiptir engu fyrir þá sem að eru að streama frá vélinni.
vá ég veit ekki afhverju ég skrifaði skjákort, ég meinti CPU, þeir frá PLEX miða við 2000 í Average CPU Mark við hvert tæki sem streamar 1080p, þannig miðað við 4790 cpu Þá ættu 5 tölvur max að geta streamað á sama tima í 1080p
Ég er reyndar með 3x vélar sem eru með E8400 sem er að skora ca 2000 í BM og oft er ein vélin með 5 strauma í gangi. EN það eru fæstir að transkóða.

Re: Plex Server Setup (íhluta Val?)

Sent: Þri 24. Mar 2015 19:07
af Hannesinn
Smá forvitnispurning, hvaða formött þarf að transkóða? Allt sem er ekki h.264 og svo það sem þarf að minnka bitrate eða upplausn?

Re: Plex Server Setup (íhluta Val?)

Sent: Þri 24. Mar 2015 19:25
af andribolla
Hannesinn skrifaði:Smá forvitnispurning, hvaða formött þarf að transkóða? Allt sem er ekki h.264 og svo það sem þarf að minnka bitrate eða upplausn?
það fer allt eftir því hvaða tæki er á hinum endanum. ef tækið sem er að spila fælinn skilur formattið (td. mp4 eða avi) þá er það bein afspilun.

Re: Plex Server Setup (íhluta Val?)

Sent: Þri 24. Mar 2015 19:33
af nidur
Ég myndi taka hvora, heldur kaupa vél með xeon/ECC ram og setja upp wmware með win server 2012 til að keyra plex á.

Einnig er ég ekki farinn að treysta ssd alveg nógu vel fyrir svona litlum metadata skjölum sem er stanslaust verið að grufla í.

Og ekki keyra alvöru Plex server sem service í freenas, allt í lagi fyrir eitthvað smotterý en hd transkoðun aldrei.

Re: Plex Server Setup (íhluta Val?)

Sent: Þri 24. Mar 2015 19:51
af hagur
nidur skrifaði:Ég myndi taka hvora, heldur kaupa vél með xeon/ECC ram og setja upp wmware með win server 2012 til að keyra plex á.

Einnig er ég ekki farinn að treysta ssd alveg nógu vel fyrir svona litlum metadata skjölum sem er stanslaust verið að grufla í.

Og ekki keyra alvöru Plex server sem service í freenas, allt í lagi fyrir eitthvað smotterý en hd transkoðun aldrei.
Ég hef reyndar mjög slæma reynslu af því að keyra Plex server á virtual vél, gæti reyndar bara verið setupið hjá mér. Endalaust hikst og vesen, en lagaðist og virkar butter smooth eftir að ég flutti plex serverinn af virtual vélinni inná physical vélina. Er reyndar ekki með neitt súper hardware, Q6600 örgjörva og 4GB í minni, úthlutaði VMWare 4 cores og 2GB minnir mig. Prófaði WinXP, Win Server 2003 og Win Server 2012. Þó það væri bara einn client að streyma þá hikstaði þetta stöðugt. Reyndar var CPU álag alveg í lágmarki, það var eins og network throughput væri bottleneck.

Re: Plex Server Setup (íhluta Val?)

Sent: Þri 24. Mar 2015 20:08
af kfc
Ég er að kreya Plex Server á AMD Athlon II X4 640 3,01 GHz með 4Gb í minni og ekkert vandamál hjá mér. Get spilað 1080i myndir og ekkert vandamál með það.

Re: Plex Server Setup (íhluta Val?)

Sent: Þri 24. Mar 2015 20:17
af andribolla
nidur skrifaði:Ég myndi taka hvora, heldur kaupa vél með xeon/ECC ram og setja upp wmware með win server 2012 til að keyra plex á.

Einnig er ég ekki farinn að treysta ssd alveg nógu vel fyrir svona litlum metadata skjölum sem er stanslaust verið að grufla í.

Og ekki keyra alvöru Plex server sem service í freenas, allt í lagi fyrir eitthvað smotterý en hd transkoðun aldrei.
xeon/ECC ram er öruglega mikklu dýrara setup.
þetta intel setup myndi vinna þessa vinnu jafnvel á win7 fyrir þennan pening.
sé ekki hvað ég græði á því að flækja þetta með því að setja upp 2 os til þess að keira eingöngu plex.
Reyndar góð ábending með SSD og metadata. en það tekur samt svo stuttan tíma að setja upp win + plex frá grunni.
hagur skrifaði:Ég hef reyndar mjög slæma reynslu af því að keyra Plex server á virtual vél, gæti reyndar bara verið setupið hjá mér. Endalaust hikst og vesen, en lagaðist og virkar butter smooth eftir að ég flutti plex serverinn af virtual vélinni inná physical vélina. Er reyndar ekki með neitt súper hardware, Q6600 örgjörva og 4GB í minni, úthlutaði VMWare 4 cores og 2GB minnir mig. Prófaði WinXP, Win Server 2003 og Win Server 2012. Þó það væri bara einn client að streyma þá hikstaði þetta stöðugt. Reyndar var CPU álag alveg í lágmarki, það var eins og network throughput væri bottleneck.
Ég er reyndar með Plex vél hér heima á Win server í virtual vél á win7. sú vél er að keira allt í lagi, hún er kanski með 1tb af efni, en mér fynst hún vera mjög hæg. henni er úthlutað 4 kjörnum af 8 og eins mikið minni og hún þarf (16gb Ram)
er með 4 netkort og eitt af þeim er fyrir þessa v.vél.

Re: Plex Server Setup (íhluta Val?)

Sent: Þri 24. Mar 2015 20:18
af Tiger
kfc skrifaði:Ég er að kreya Plex Server á AMD Athlon II X4 640 3,01 GHz með 4Gb í minni og ekkert vandamál hjá mér. Get spilað 1080i myndir og ekkert vandamál með það.
Og ertu með 30 notendur og 6-8 í einu að horfa?

Re: Plex Server Setup (íhluta Val?)

Sent: Þri 24. Mar 2015 20:47
af tanketom
ASUS M5A97 R2 AM3+ ATX
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=535

CPU AMD FX-9590 EIGHT-CORE
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1042

SCYTHE MUGEN 4 REV.B ÖRGJÖRVAKÆLING
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=531

16GB CRUCIAL BALLISTIX SPORT 2X8GB 1600MHZ
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=63

NVIDIA 210 SILENT
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=247

120GB SAMSUNG 850 EVO SSD
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=993

CoolerMaster B500 V2 aflgjafi
http://www.att.is/product/coolermaster-b500-v2-aflgjafi

CoolerMaster N300 kassi
http://www.att.is/product/coolermaster-n300-kassi

Verð: 134.670 kr

Okei ég myndi persónulega fara í þennan pakka, Afhverju?

Móðurborðið er frá Asus, þarf varla segja meir, stabílt og gott. Þú hefur möguleika að overclocki og auka DDR3 ef þörf verði fyrir því. Örgjörvinn er rúmlega 8000kr ódýrari en Intel, já orkufrekari og heitari en þú ert með 8 kjarna sem mun nýtast vel. SSD diskur 120gb ætti alveg vera nóg fyrir bara Plex Server? Afhverju að fara í 250gb? Aflgjafinn er 85% efficiency og mun alveg vel duga, ekki veit ég hvernig þú færð út að AMD þurfi svona mikið afl. Kassinn er stór með gott loftflæði með 1stk viftu að fram og 1stk að aftan, Örgjörva kælinginn hentar overclocki, er 1st flokks og passar í kassan - Noise Level:5,3 ~ 28 dBA ef það skiptir einhverju máli. Hér er soldið pakki sem á topp verði að ég held?

Aðal flöskuhálsinn hjá þér myndi ég segja sé netið hjá þér, fyrir svona stóran hóp myndi ég reyna komast með búnaðinn í Ljósleiðara.

Re: Plex Server Setup (íhluta Val?)

Sent: Þri 24. Mar 2015 20:50
af nidur
Er að setja mína xeon vél upp eins og er þannig að ég get ekki sagt hversu stabilt það á eftir að verða. En budget er komið í 140þús + kassi og hdd sem ég átti.