Hvað myndir þú gera? Vantar ráð [Fyrirfram þakkir]
Sent: Mán 16. Mar 2015 17:51
Sælir vaktarar,
Er með smá pæling/vesen/vantar ráð.
Þann 24.feb á þessu ári fór ég og lagði inn pöntun fyrir skjá hjá verslun sem er staðsett á höfuðborgarsvæðinu,[noname]
á siðuni kom fram að það taki 5-10 virkir daga að fá skjáinn,
ég lagði inn pöntun og beið.
eftir víku hringdi ég og spurði hvernig staðan væri.
heyrðu hann kom ekki í þessari sendingu,[ég]ok veistu sírka hvenar?
heyrðu hann kemur vonandi á föstudegi [víka 2]
[sama víku 3]
Allavega long story short,
ég er búin að biða í næstum mánuð og fekk loksins í dag að heyra að hann hafi ekki komið og mun ekki koma þvi hann væri ekki til hjá birgja
og allt í einu er búið að breyta á heimasiðuni í UPPSELT
ég var spurður hvort ég myndi villja annan skjá,(sem ég neitaði)
hvað finnst mönnum ég ætti að gera,engin annar er með þessum skjá .er búin að borga fyrir hann.
fyrirfram þakkir fyrir öll ráð.
[23.03.2015]Til að fòlk þarf ekki að fara leita framhald .
Jæja það er búin að líða viku frá því ég skrifaði þennan póst og eru kominn lausnir og pointera.(takk fyrir)
það sem gerðist eftir ég skrifaði þetta (spurningamerki) hér á vaktina......
náðu þér í popp og kók og fáðu þér sæti("THIS IS GOING TO BE GOOD") og smá langt vill koma næst öllu til skila (eins vel og ég get)
semsagt korter eftir ég póstaði hér inn á vaktina fékk ég Mail.
sem var (CopyPaste)svona :
Sæll,
Það var einhver misskilningur með LG skjáinn, hann kemur fyrir helgi.
Biðst afsökunar á þessu veseni.
Kv
VS
Og ég svaraði þessu einfaldlega með (CopyPaste)
Ok gott að heyra,
Sendi samt annan póst með Spurninguna:
Sæll,
Hvað þýðir nàkvæmlega fyrir helgi?
Svarið var (CopyPaste):
Sæll,
Á föstudag.
Ef þú vilt ekki bíða lengur þá er minnsta mál að fá skjáinn og diskinn endurgreiddan, sendu mér bara reikningsnúmerið þitt.
Kv
VS
Enn þar sem mér vantar þennan skjá datt mér í hug að bíða (tapa ekkert á þessu)
Fimmtudagskvöld (yes á morgun fæ ég skjáinn minn sem er búinn að vera í flugi í 4 vikur)
Föstudagsmorgun:
kl:4:30:ég vakna og fæ mér kaffibolla,(og hugsa með mér allt í einu ,
það væri týpískt að ég fæ aftur svarið frá þeim að ("Skjárinn er í Flugi ,eða,Birginn okkar er að klikka")
kl:11:10 :Ég legg afstað úr vinnunni til að ná í skjáinn minn (svaka æsingur ,samt með það í huga að "Hann er í FLUGI")
Ertu tilbúin.............
ég labba inni versluna og þar situr maður á bak við borðið í tölvunni,
hann horfir á mig og spyr:("hvað segirðu ertu ekki góður?")
ég svara þessu með ("Ha ...Jú ég er fínn")bjóst semsagt ekki með þessari spurningu.
og hann horfir á mig með smörk í smettinu og segir
AND I QUOTE
Það er engin skjár í dag........
(Getur þú imyndað þér hvað þetta fauk í mig (LOL))
og ég bað um hann vigfús(sem er verslunarstjóri hjá START.IS)
þar sem þessi maður gat ekki hjálpa mér nægilega vel.
hann kemur fram (ekki eins og hann heyrði mig ekki að æsa mig, enn ég þurfti að biðja hann um að koma fram.(þjónustulund í hámarki) )
hann kemur og reynir að útskýra,hvað birgin er að klikka,hvað ekki er alltaf hægt að lofa allt,og BLABLABLA.
best fannst mér þegar hinn starfsmaður sagði við mig
Nokkurn vegin
"þú veist ekki hvað við erum að leggja að okkur til að redda þér þennan skjá"
og ég svara þessu með, hvernig væri þá að breyta statusinn á honum aftur í UPPSELLT (eins og þau hafa gert á meðan ég beið eftir honum ,enn breyttu honum svo afturí 5-10 virkir daga)
Þá svarar hann með:"veistu hvað er mikið vinna að vera alltaf að breyta þessu ,ég þyrfti að vera með 20 manns í vinnu ."
allavegana til að stytta þetta aðeins,
þá fór ég ,og gaf þeim fram á mánudag (þar sem þau sögðu hann væri í flugi)
Núna kemur hetju parturinn af þessari sögu
eiginlega um leið og ég póstaði inn á vaktina fékk ég einkaskilaboð frá einstakling sem vinnur hjá Tölvutækni.
hann spyr :hvaða skjár þetta væri sem ég væri að leita og ég svaraði því með LG 34".
Hann bauðst til þess að redda þessu eiginlega strax fyrir mig.og segir : leggur inn pöntun í dag og hann verður kominn í byrjun á næstu viku.
ég svaraði:næs læt þig vita ef Start klúðrar þessu AFTUR.
Aftur yfir á FÖSTUDAGINN:
Eftir ég var búin hjá Start keyrði ég beint niður í Tölvutækni og talaði við þau.
Aðilinn sem sendi mér PM kom strax (þegar ég nefndi 34" LG)
og ég útskýrði mitt mál með Start og hann bað mig um að bíða ,á meðan hann væri að hringja eitt símtal.
eftir smá kemur hann og sagði þetta væri ekkert mál kostar meira segja 5 kall minna hjá okkur.
Gott að heyra sagði ég verð þá í bandi við ykkur á mánudaginn (þar sem ég var búin að segja við start að ég myndi bíða)
Eftir þetta hringdi ég í start og sagði skýrt mína skoðun (aftur )
og gaf þeim fram á föstudagskvöld til að senda mér Tracking number á sendingunni (þar sem þau voru að bjóðast til þess seinast þegar við töluðum saman).
þetta er pósturinn sem ég fékk (eftir ég var búinn að ýta vel eftir því)
(CopyPaste)
Sæll,
Hér er númerið 752843114 hjá http://tnt.com
Það hefur ekki verið uppfært sem er svo sem ekkert nýtt, það ætti að detta inn status seinna í kvöld.
Mig grunar nú að birginn okkar hafi ekki sett þessa sendingu strax í gang eins og hann lofaði en það sést betur þegar status kemur.
Tölum saman á morgun, ef ETA á henni sýnir ekki mánudag þá skulum við bara endurgreiða þér skjáinn og diskinn á morgun svo þú getir sett strax í gang pöntun hjá Tölvutækni.
Að sjálfsögðu gerðist ekkert um helgina (Við vissum það svosem)
Og svo er það mánudagur (í dag)
Kl:10:33 fæ ég allt í einu Tölvupóst.(start.is)
(CopyPaste)
Sæll,
Jæja stuðið heldur áfram.
Við sjáum ennþá engan status á þessu tracking númeri, okkar maður úti segir sendinguna eiga að lenda hjá okkur en við treystum því ekki fyrst númerið sýnir ekkert og TNT á Íslandi sér ekki sendinguna. Mikið drama búið að ganga á út af þessari sendingu milli okkar og birgjans.
Við erum að fá WD RED disk frá öðrum birgja í dag og sú sending er í útkeyrslu en ætti að vera hérna eftir hádegi í dag, þannig að þú getur fengið hann í dag.
En varðandi skjáinn þá er bara best að klára þetta mál með því að endurgreiða þér hann, sendu mér númerið þitt asap og vonum að Tölvutækni takist að fá hann á 3 dögum eins og þeir lofuðu.
Okkur þykir þetta jafn leiðinlegt og þér.
Kv
VS
ÉG TEK ÞAÐ FRAM AÐ ÞAÐ ER MÁNUÐUR SÍÐAN ÉG PANTAÐI (Sérpöntun 5 - 10 dagar MY ASS)
Og ég tek svo upp síman í beinu framhaldi af þessum pósti, hringi í Tölvutækni.
Pantaði skjá sem var ekkert mál og sagði starfsmaðurinn að þetta væri að detta inn rétt fyrir helgi.(Vonum það besta )
Sendi svo Reiknisnúmer á Start og þau millifærðu strax á mig (þó það)
Náði samt sem áður 3TB red Diskinn hjá start seinni part af deginum og eru mín mál með þessari verslun afgreidd.
Mér finnst þetta alls EKKI þjónusta sem menn ættu að monta sig af og mæli ég ekki með að fyrirfram greiða fyrir vöru hjá þessari búð, þó svo að þeir millifæri á mann þá er þetta samt peningur sem liggur hjá þeim.
Er með smá pæling/vesen/vantar ráð.
Þann 24.feb á þessu ári fór ég og lagði inn pöntun fyrir skjá hjá verslun sem er staðsett á höfuðborgarsvæðinu,[noname]
á siðuni kom fram að það taki 5-10 virkir daga að fá skjáinn,
ég lagði inn pöntun og beið.
eftir víku hringdi ég og spurði hvernig staðan væri.
heyrðu hann kom ekki í þessari sendingu,[ég]ok veistu sírka hvenar?
heyrðu hann kemur vonandi á föstudegi [víka 2]
[sama víku 3]
Allavega long story short,
ég er búin að biða í næstum mánuð og fekk loksins í dag að heyra að hann hafi ekki komið og mun ekki koma þvi hann væri ekki til hjá birgja
og allt í einu er búið að breyta á heimasiðuni í UPPSELT
ég var spurður hvort ég myndi villja annan skjá,(sem ég neitaði)
hvað finnst mönnum ég ætti að gera,engin annar er með þessum skjá .er búin að borga fyrir hann.
fyrirfram þakkir fyrir öll ráð.
[23.03.2015]Til að fòlk þarf ekki að fara leita framhald .
Jæja það er búin að líða viku frá því ég skrifaði þennan póst og eru kominn lausnir og pointera.(takk fyrir)
það sem gerðist eftir ég skrifaði þetta (spurningamerki) hér á vaktina......
náðu þér í popp og kók og fáðu þér sæti("THIS IS GOING TO BE GOOD") og smá langt vill koma næst öllu til skila (eins vel og ég get)
semsagt korter eftir ég póstaði hér inn á vaktina fékk ég Mail.
sem var (CopyPaste)svona :
Sæll,
Það var einhver misskilningur með LG skjáinn, hann kemur fyrir helgi.
Biðst afsökunar á þessu veseni.
Kv
VS
Og ég svaraði þessu einfaldlega með (CopyPaste)
Ok gott að heyra,
Sendi samt annan póst með Spurninguna:
Sæll,
Hvað þýðir nàkvæmlega fyrir helgi?
Svarið var (CopyPaste):
Sæll,
Á föstudag.
Ef þú vilt ekki bíða lengur þá er minnsta mál að fá skjáinn og diskinn endurgreiddan, sendu mér bara reikningsnúmerið þitt.
Kv
VS
Enn þar sem mér vantar þennan skjá datt mér í hug að bíða (tapa ekkert á þessu)
Fimmtudagskvöld (yes á morgun fæ ég skjáinn minn sem er búinn að vera í flugi í 4 vikur)
Föstudagsmorgun:
kl:4:30:ég vakna og fæ mér kaffibolla,(og hugsa með mér allt í einu ,
það væri týpískt að ég fæ aftur svarið frá þeim að ("Skjárinn er í Flugi ,eða,Birginn okkar er að klikka")
kl:11:10 :Ég legg afstað úr vinnunni til að ná í skjáinn minn (svaka æsingur ,samt með það í huga að "Hann er í FLUGI")
Ertu tilbúin.............
ég labba inni versluna og þar situr maður á bak við borðið í tölvunni,
hann horfir á mig og spyr:("hvað segirðu ertu ekki góður?")
ég svara þessu með ("Ha ...Jú ég er fínn")bjóst semsagt ekki með þessari spurningu.
og hann horfir á mig með smörk í smettinu og segir
AND I QUOTE
Það er engin skjár í dag........
(Getur þú imyndað þér hvað þetta fauk í mig (LOL))
og ég bað um hann vigfús(sem er verslunarstjóri hjá START.IS)
þar sem þessi maður gat ekki hjálpa mér nægilega vel.
hann kemur fram (ekki eins og hann heyrði mig ekki að æsa mig, enn ég þurfti að biðja hann um að koma fram.(þjónustulund í hámarki) )
hann kemur og reynir að útskýra,hvað birgin er að klikka,hvað ekki er alltaf hægt að lofa allt,og BLABLABLA.
best fannst mér þegar hinn starfsmaður sagði við mig
Nokkurn vegin
"þú veist ekki hvað við erum að leggja að okkur til að redda þér þennan skjá"
og ég svara þessu með, hvernig væri þá að breyta statusinn á honum aftur í UPPSELLT (eins og þau hafa gert á meðan ég beið eftir honum ,enn breyttu honum svo afturí 5-10 virkir daga)
Þá svarar hann með:"veistu hvað er mikið vinna að vera alltaf að breyta þessu ,ég þyrfti að vera með 20 manns í vinnu ."
allavegana til að stytta þetta aðeins,
þá fór ég ,og gaf þeim fram á mánudag (þar sem þau sögðu hann væri í flugi)
Núna kemur hetju parturinn af þessari sögu
eiginlega um leið og ég póstaði inn á vaktina fékk ég einkaskilaboð frá einstakling sem vinnur hjá Tölvutækni.
hann spyr :hvaða skjár þetta væri sem ég væri að leita og ég svaraði því með LG 34".
Hann bauðst til þess að redda þessu eiginlega strax fyrir mig.og segir : leggur inn pöntun í dag og hann verður kominn í byrjun á næstu viku.
ég svaraði:næs læt þig vita ef Start klúðrar þessu AFTUR.
Aftur yfir á FÖSTUDAGINN:
Eftir ég var búin hjá Start keyrði ég beint niður í Tölvutækni og talaði við þau.
Aðilinn sem sendi mér PM kom strax (þegar ég nefndi 34" LG)
og ég útskýrði mitt mál með Start og hann bað mig um að bíða ,á meðan hann væri að hringja eitt símtal.
eftir smá kemur hann og sagði þetta væri ekkert mál kostar meira segja 5 kall minna hjá okkur.
Gott að heyra sagði ég verð þá í bandi við ykkur á mánudaginn (þar sem ég var búin að segja við start að ég myndi bíða)
Eftir þetta hringdi ég í start og sagði skýrt mína skoðun (aftur )
og gaf þeim fram á föstudagskvöld til að senda mér Tracking number á sendingunni (þar sem þau voru að bjóðast til þess seinast þegar við töluðum saman).
þetta er pósturinn sem ég fékk (eftir ég var búinn að ýta vel eftir því)
(CopyPaste)
Sæll,
Hér er númerið 752843114 hjá http://tnt.com
Það hefur ekki verið uppfært sem er svo sem ekkert nýtt, það ætti að detta inn status seinna í kvöld.
Mig grunar nú að birginn okkar hafi ekki sett þessa sendingu strax í gang eins og hann lofaði en það sést betur þegar status kemur.
Tölum saman á morgun, ef ETA á henni sýnir ekki mánudag þá skulum við bara endurgreiða þér skjáinn og diskinn á morgun svo þú getir sett strax í gang pöntun hjá Tölvutækni.
Að sjálfsögðu gerðist ekkert um helgina (Við vissum það svosem)
Og svo er það mánudagur (í dag)
Kl:10:33 fæ ég allt í einu Tölvupóst.(start.is)
(CopyPaste)
Sæll,
Jæja stuðið heldur áfram.
Við sjáum ennþá engan status á þessu tracking númeri, okkar maður úti segir sendinguna eiga að lenda hjá okkur en við treystum því ekki fyrst númerið sýnir ekkert og TNT á Íslandi sér ekki sendinguna. Mikið drama búið að ganga á út af þessari sendingu milli okkar og birgjans.
Við erum að fá WD RED disk frá öðrum birgja í dag og sú sending er í útkeyrslu en ætti að vera hérna eftir hádegi í dag, þannig að þú getur fengið hann í dag.
En varðandi skjáinn þá er bara best að klára þetta mál með því að endurgreiða þér hann, sendu mér númerið þitt asap og vonum að Tölvutækni takist að fá hann á 3 dögum eins og þeir lofuðu.
Okkur þykir þetta jafn leiðinlegt og þér.
Kv
VS
ÉG TEK ÞAÐ FRAM AÐ ÞAÐ ER MÁNUÐUR SÍÐAN ÉG PANTAÐI (Sérpöntun 5 - 10 dagar MY ASS)
Og ég tek svo upp síman í beinu framhaldi af þessum pósti, hringi í Tölvutækni.
Pantaði skjá sem var ekkert mál og sagði starfsmaðurinn að þetta væri að detta inn rétt fyrir helgi.(Vonum það besta )
Sendi svo Reiknisnúmer á Start og þau millifærðu strax á mig (þó það)
Náði samt sem áður 3TB red Diskinn hjá start seinni part af deginum og eru mín mál með þessari verslun afgreidd.
Mér finnst þetta alls EKKI þjónusta sem menn ættu að monta sig af og mæli ég ekki með að fyrirfram greiða fyrir vöru hjá þessari búð, þó svo að þeir millifæri á mann þá er þetta samt peningur sem liggur hjá þeim.