Síða 1 af 1

Mun þessi örgjörvakæling passa í tölvuna?

Sent: Sun 15. Mar 2015 14:11
af Tw1z
Er að pæla í að fá mér Noctua NH-D14

Er með Antec P280 White og ASRock 770 Extreme3 ATX

Re: Mun þessi örgjörvakæling passa í tölvuna?

Sent: Sun 15. Mar 2015 14:20
af worghal
Rétt svo passar. Ætti að vera um 1cm pláss eftir að kassahliðinni.

Re: Mun þessi örgjörvakæling passa í tölvuna?

Sent: Sun 15. Mar 2015 14:50
af Gunnar
er með hana i antec P180. rétt svo passar i hann.