Síða 1 af 1

Kaupa DDR3 vinnsluminni af ebay?

Sent: Sun 08. Mar 2015 14:15
af jonsig
Sælir ég er með tölvu sem var farin að fá bad_pool_error . Ég leysti vandan með að taka annað "paired" DDR3(1866) minnið í burtu .Svo tölvan mín hefur 4gb vinnsluminni núna .

Ég hef athugað verðin á nýjum ddr3 minnum útí búð og þau eru frekar dýr finnst mér . Miðað við að manni langar að fara kaupa nýtt tölvu setup með DDR4 fljótlega.

Ég hef skoðað ný/eða notuð DDr3 ebay og kosta þau MUN minna á ebay. Þau eru samt oft frá dubious framleiðendum .

tölvan er notuð aðallega í visual studio þannig maður er einnig að pæla hvort 4gb sé ekki alveg nóg bara .

Re: Kaupa DDR3 vinnsluminni af ebay?

Sent: Sun 08. Mar 2015 14:53
af Oak
Er ekki eilífðarábyrgð á vinnsluminnum yfirleitt?

Re: Kaupa DDR3 vinnsluminni af ebay?

Sent: Sun 08. Mar 2015 15:02
af Klemmi
Gott sem allt vinnsluminni sem selt er í smásölu er í lífstíðarábyrgð frá framleiðanda, og margar tölvuverzlanir hér á Íslandi hafa því auglýst og boðið sín vinnsluminni í lífstíðarábyrgð.

Þannig að líkt og Oak ýjar að, þá að ef minnið er keypt hér heima, þá myndi ég athuga hvort að þú getir ekki fengið það í ábyrgð :)

Re: Kaupa DDR3 vinnsluminni af ebay?

Sent: Sun 08. Mar 2015 17:33
af jonsig
Þetta er eitthvað supertalent paired minni

Re: Kaupa DDR3 vinnsluminni af ebay?

Sent: Sun 08. Mar 2015 21:20
af Klemmi
jonsig skrifaði:Þetta er eitthvað supertalent paired minni
Manstu hvar þú keyptir það?

Veit ekki betur en að öll DDR3 minni frá SuperTalent séu í lífstíðarábyrgð :)