Síða 1 af 1

Keypti Access Point og er alveg lost

Sent: Sun 08. Mar 2015 11:36
af ashaiw
Góðan daginn,

Langar til að auka drægni þráðlaussa netsins um húsið og hef ekki möguleika á að leggja netsnúrur. Hef ekki trú á að virki í gegnum rafmagn þar sem ég þyrfti að tengja það í fjöltengi sem og er á annarri grein.
Fór í tölvutek og þeir seldu mér þennann https://tolvutek.is/vara/trendnet-tew-7 ... cess-point
Sögðu að ég gæti tengt punktinn þráðlaust við routerinn minn gegnum wifi og þetta myndi auka drægnina. Eftir að hafa lesið mér til og sett upp búnaðinn sé ég ekki möguleikann á að tengja access punktinn þráðlaust við routerinn heldur lítur út fyrir að hann sé eingöngu hugsaður sem að verði að snúru tengja hann við router og þannig dreifi hann síðan þráðlaust merki. Allavega, er ekki að sjá hvernig þetta virkar.

Ráðleggingar væru vel þegnar, er alger nýliði í netkerfum og ekki viss um ég nái að googla mig í gegnum þetta.

Re: Keypti Access Point og er alveg lost

Sent: Sun 08. Mar 2015 12:33
af kizi86
þarft að stilla hann á "AP Repeater" mode

tekið úr user manual:

1. Log into your
access point
management page
2. Click on
Main
, click on
Device Mode.
3. Click the
Device Operation Mode
drop-down list and select
AP Repeater

klikkar svo á save settings

1. Log into your
access point
management page
2. Click on Wireless and click on Site Survey.

3.
Search for your wireless network to extend or repeat in the wireless network list. In the Select column, click the radio button to select your
wireless network
4.
At the bottom, click Connect to connect and copy the settings of the selected wireless network
5. If your wireless network requires wireless security, you will be prompted to enter your wireless key.
Enter your Wireless Key required to connect to your existing wireless network and click
Next

velur svo save settings
8. To verify the access point has successfully copied the settings and repeated the signal
of your wireless network, wait for the Link Status to display
Connected.
It may take up
to 1 minute for your device to verify and display the connection status.
Note:
If the Link Status does not display a Connected status after 1 min, please re
-
attempt the procedure
þá ætti þetta að vera komið

Re: Keypti Access Point og er alveg lost

Sent: Sun 08. Mar 2015 13:07
af gRIMwORLD
ashaiw skrifaði:Góðan daginn,

Langar til að auka drægni þráðlaussa netsins um húsið og hef ekki möguleika á að leggja netsnúrur. Hef ekki trú á að virki í gegnum rafmagn þar sem ég þyrfti að tengja það í fjöltengi sem og er á annarri grein.
Ættir ekki að þurfa að hafa áhyggjur af því að vera með "net yfir rafmagn" á sitthvorri greininni, og í dag er minna vandamál að vera með þessi tæki í fjöltengi, þó beint í vegg væri auðvitað betra. Með Repeater færðu kannski betri signal styrk en í fæstum tilvikum nærðu að halda fullum hraða.

Net yfir rafmagn + AP er combo sem þú ættir klárlega að skoða.

Re: Keypti Access Point og er alveg lost

Sent: Sun 08. Mar 2015 14:04
af BugsyB
snúrutengja AP er lang best

Re: Keypti Access Point og er alveg lost

Sent: Sun 08. Mar 2015 19:19
af ashaiw
Takk fyrir frábærar ráðleggingar! Ég stillti hann upp sem repeater og það virkar ágætlega. Ekkert megasamband en hægt að nota. Ætla að sjá hvernig Netflix kemur út, annars prófa ég samband um rafmagn.