Síða 1 af 1

X38-DQ6 með 2 missmunandi skjákortum

Sent: Lau 07. Mar 2015 01:30
af BugsyB
Sælir ég er með X38-DQ6 móðurborð og með GeForce GTX 460 skjákort og á annað gamalt nvida gt240 get ég sett það með hinu skjákortinu og keyrt 4 skjái þá á tölvunni

Re: X38-DQ6 með 2 missmunandi skjákortum

Sent: Lau 07. Mar 2015 02:15
af arons4
Ættir að geta það, skemmir amk ekkert með því að prufa.