Síða 1 af 1
Splitta iPhone headsetti í tvo kapla (heyrnatól og hljóðnemi, input /output)
Sent: Fös 06. Mar 2015 14:34
af Arkidas
Hvar get ég keypt svona millistykki / kapal? Hvað heitir þetta?
Re: Splitta iPhone headsetti í tvo kapla (heyrnatól og hljóðnemi, input /output)
Sent: Fös 06. Mar 2015 14:38
af SolviKarlsson
http://www.ebay.com/bhp/headphone-mic-splitter ertu að tala um eitthvað svona, Male í 2xFemale?
Re: Splitta iPhone headsetti í tvo kapla (heyrnatól og hljóðnemi, input /output)
Sent: Fös 06. Mar 2015 15:07
af Arkidas
Female í 2x male. Er þetta til e-h staðar á Klakanum?
Re: Splitta iPhone headsetti í tvo kapla (heyrnatól og hljóðnemi, input /output)
Sent: Fös 06. Mar 2015 15:13
af Hvati
Getur eflaust fengið Örtækni til að smíða þetta fyrir þig en ég mér sýnist enginn eiga þetta á lager hérna á landinu.
Annars myndi ég bara panta þetta á ebay ef þú getur beðið eftir þessu.