Síða 1 af 1

Kaupa meira RAM

Sent: Mið 04. Mar 2015 01:26
af Skippó
Sælt gott fólk,

Er að spá í að bæta í við minnið hjá mér hvað er það sem að ég á að horfa eftir veit að þetta þarf að vera DDR3 1600 MHz og 1,5V er eitthvað annað sem þarf að passa upp á?

-Skippó

Re: Kaupa meira RAM

Sent: Mið 04. Mar 2015 12:07
af Tw1z
Þarft að vita hvað móðurborðið styður

https://www.piriform.com/speccy

Speccy sýnir þér hvað móðurborðið þitt heitir ofl

það er ekki mælt með því að blanda saman vinnsluminnum

Það væri lang best fyrir þig að selja þetta vinnsluminni sem þú ert með og kaupa nýtt, ef þú virkilega þarft meira, Hvað ertu að nota tölvuna í?

8Gb sleppur alveg fyrir tölvuleikjaspilun

Ef þú ætlar að bæta við vinnsluminni þá þarftu held ég að underclocka vinnsluminnin þar sem hraðinn mun örugglega verða of mikill fyrir móðurborðið
Hef aldrei blandað saman vinnsluminnum en ég veit að það er vesen