Síða 1 af 1

Er þetta RGB eða BGR skjár ?

Sent: Þri 03. Mar 2015 15:17
af snaeji
Ég var að fá Dell skjá sem ég síðan las um að væri mögulega með BGR panel sem virkar illa með mac.
Getið þið sagt af myndunum hérna hvort þetta sé RGB eða BGR skjár?

Mynd
Fleiri myndir

Er að nota hann við macca og finnst óþægilegt að horfa á hann. En nú veit ég ekki hvort það er afþví ég sé vanur svo góðum Retina skjá eða vegna þessi svona asnalegur.

Sá þetta í reviews um hann á Amazon:
I wish they would list that this monitor's panel has a BGR sub-pixel layout in the tech specs to let Mac users know this monitor makes OS X looks like garbage. The fuzzy/blurry fonts and general image quality loss of running a BGR display with Mac OS was enough to give me a headache after a few minutes. Getting ready to ship it back and just put in an order for a P2414H instead.

Re: Er þetta RGB eða BGR skjár ?

Sent: Þri 03. Mar 2015 15:26
af Klemmi
Ég get ekki séð annað en að þetta sé RGB, þ.e. er röðin ekki nokkuð augljóslega rauður-grænn-blár, en ekki blár-grænn-rauður á pixlunum á þessum myndum?

Re: Er þetta RGB eða BGR skjár ?

Sent: Þri 03. Mar 2015 15:41
af codec
Sé það ekki á þessum myndum en mögulega getur þú séð það hér: http://www.lagom.nl/lcd-test/subpixel.php

Re: Er þetta RGB eða BGR skjár ?

Sent: Þri 03. Mar 2015 16:08
af snaeji
Ahh takk fyrir hjálpina þetta er greinilega RGB skjár.

Mynd