Síða 1 af 1
Hvernig mús ætti félagi minn að fá sér
Sent: Mið 24. Nóv 2004 19:07
af Stebbi_Johannsson
Já ég veit
Allir orðnir dálítið þreyttir á svona þráðum
En jæja hvað mús ætti kallinn að skella sér á?
Getið skoðað verð
hér 
Sent: Mið 24. Nóv 2004 19:34
af fallen
Logitech MX510 - on paper er þetta besta optical mús í heimi, persónulega mús sem ég nota og er mögnuð, byrjaði reyndar með mx500 og þurfti að venjast henni fyrst, soldið skrítið að halda utanum þær..
Logitech MX500 - frekar 510..
Logitech MX310 - var með svona, ógeðslegt að halda utanum hana.. maður er alltaf með litlafingurinn ofaní mottunni eða hverju sem þú hefur músina á.. frekar óþægilegt, passar kannski ef vinur þinn er með súper litlar hendur þá gæti þetta passað.
Logitech MX700 - þráðlaust.. nei.
Sent: Mið 24. Nóv 2004 20:41
af ErectuZ
Ég er með Logitech mx310 og hún er alveg að virka fyrir mig. Ég er að vísu með súperlitlar hendur og nota ekki músamottu, þannig að...

Sent: Fim 25. Nóv 2004 01:08
af Pirate^
afhverju er þá mx500 dýrari heldur en mx510. Er það útaf því að hún er betri eða ?

Sent: Fim 25. Nóv 2004 01:41
af fallen
Pirate^ skrifaði:afhverju er þá mx500 dýrari heldur en mx510. Er það útaf því að hún er betri eða ?

Nei, BT eru hálfvitar (verðið er hjá þeim). Seigir sig eiginlega soldið sjálft, á eftir 500 kemur 501, svo 502.. etc etc, you see where i am going with this ?
Sent: Fim 25. Nóv 2004 08:24
af gnarr
mx510 eða mx1000
Sent: Fim 25. Nóv 2004 12:22
af Andri Fannar
MX510 er best.
Virkar svo vel að ég elska hana skom
PWNZ eins og cs-arar segja

Sent: Fim 25. Nóv 2004 12:54
af gnarr
ha? pwnar hún?
Sent: Fim 25. Nóv 2004 13:00
af kiddi
Ég á bæði MX510 og MX1000, (í vinnunni og heima) - MX1000 venst illa, hún er þung og virkar svifasein, hún er OF straumlínulöguð og OF þægileg, mæli með 510 frekar.
Sent: Fim 25. Nóv 2004 13:10
af einarsig
gnarr skrifaði:ha? pwnar hún?
= ownar

Sent: Fim 25. Nóv 2004 15:17
af ponzer
MS 3.0 !!!
Sent: Fim 25. Nóv 2004 15:33
af Birkir
Microsoft Intelli Mouse Explorer 4.0 og ekkert rugl!

Sent: Fim 25. Nóv 2004 15:47
af ErectuZ
Birkir skrifaði:Microsoft Intelli Mouse Explorer 4.0 og ekkert rugl!

Jæja, þá fer ICave að tilbiðja þig

Sent: Fim 25. Nóv 2004 15:50
af Birkir
ErectuZ skrifaði:Birkir skrifaði:Microsoft Intelli Mouse Explorer 4.0 og ekkert rugl!

Jæja, þá fer ICave að tilbiðja þig

Hehe, það var nú samt ekki markmiðið... Þetta er einfaldlega besta músin

Sent: Fim 25. Nóv 2004 15:51
af gumol
Ég er sammála birki. Explorer 4 er mikklu míkri og þægilegri. mx er stífari og skrunið er mikklu verra á henni
Sent: Fim 25. Nóv 2004 15:54
af dabb
amen
Sent: Fim 25. Nóv 2004 16:06
af Stebbi_Johannsson
Hva, tók einhver af þráðstjórunum sig til og setti MX1000 inn? ekki það að ég sé eitthvað sár, hún er bara of dýr fyrir strákkvikindið.
Hann ætlar að skella sér á MX510

Sent: Fim 25. Nóv 2004 17:02
af einarsig
finnst ekkert að skruninu á mx510 .... finnst hún þægilegri en ms mýsnar.