Vandræði með SSD
Sent: Sun 01. Mar 2015 19:58
Byrjaði bara áðan að tölvan fraus, virkaði ekki ctrl+alt del þannig ég ýtti bara á reset takkann, svo þegar tölvan reynir að ræsa sig aftur finnur hún engann disk, er með 4 diska í tölvunni, þannig prufaði að slökkva á henni í smá tíma þá komu þeir aftur inn og tölvan fer í windows en frekær slow, svo um leið og ég reyni eitthvað á diskinn þá sama ferlið aftur.
Er diskurinn að fara eða? Kannski hægt að scanna með einhverju forriti til að sjá hvort það séu errors á disknum?
Er diskurinn að fara eða? Kannski hægt að scanna með einhverju forriti til að sjá hvort það séu errors á disknum?