Síða 1 af 1

vantar hjálp með móðurborð og örgjörva

Sent: Lau 28. Feb 2015 19:06
af stebbz13
Nú vantar mér aðstoð ykkar, þanig er nú að ég fékk gefins móðurborð og örgjörva.
Vilti leita mér ráðlegingar frá ykkur þar sem ég er ekki alveg sá klárasti þegar að það kemur að þessum hlutum það eina sem ég veit er að örgjörvin er betri en sá sem ég er að nota þessa stundina.

Það sem ég fékk gefins.

örgjörvi: http://ark.intel.com/products/52213/Int ... o-3_80-GHz
Móðurborð: http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=3850#ov

Mín spurnig er sú hvort að það sé eitthvað vit í því að skipta út því sem ég er að nota fyrir þetta?

það sem ég er að nota núnna:

örgjörvi: http://ark.intel.com/products/68316/Int ... o-3_60-GHz
Móðurborð: http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=4143#ov

Re: vantar hjálp með móðurborð og örgjörva

Sent: Lau 28. Feb 2015 19:21
af Hannesinn
Ef þú spilar tölvuleiki finnurðu eftlaust lítinn mun, en fyrir flest annað er 2600k'inn betri. Ég þekki ekki muninn á borðunum, en þú getur svissað örgjörvum og minni á milli þessara móðurborða.

Re: vantar hjálp með móðurborð og örgjörva

Sent: Lau 28. Feb 2015 19:23
af kunglao
core i7 er einni kynslóð eldri en er með 8 m cache á móti i5 er með 6m cache. cpuboss.com gefur 8.7 á móti 8.1 sja hér http://cpuboss.com/cpus/Intel-Core-i7-2 ... re-i5-3470

Re: vantar hjálp með móðurborð og örgjörva

Sent: Lau 28. Feb 2015 19:30
af kunglao
With four cores and eight threads (thanks to Intel's Hyper-Threading technology), the Core i7-2600K processor definitely occupies a position in the upper ranges of Intel's new Sandy Bridge line.
by PCMag (Jan, 2011)

Þetta skiptir máli ef þú ert að rendera eða eitthvað svoleiðis. þ.e.a.s Hyperthreading. I7 er sterkari en þessi i5 sem þú ert með. Spurning er ertu sáttur með hraðann í dag og afköstinn sem þú ert að fá útú örgjörvanum eða