Síða 1 af 1
Vinna með PDF/ Porfolio? / Cover letter?
Sent: Þri 24. Feb 2015 01:26
af zedro
Jæja,
Hvaða forrit er best í að vinna með PDF?
Er með helling af PDF skjölum sem mig langar í sameina í eitt og láta forritið setja upp efnisyfirlit.
Hef líka nýlega rekist á þetta PDF porfolio sem ég hef ekki séð áður, hvort eru menn að nýta svoleiðis
eða setja þetta bara saman í eitt PDF skjal?
Kv.Z
Re: Vinna með PDF
Sent: Þri 24. Feb 2015 01:29
af Scavenger
Hef lítið vit á þessu, en fyrir nokkru setti ég upp FoxitPDF fyrir konuna sem hún notar til þess að glósa inn á PDF skjöl - Mjög líklega hægt að merge-a í því
Re: Vinna með PDF
Sent: Þri 24. Feb 2015 09:18
af peturm
Acrobat Pro er einfaldlega lang bestur, sér í lagi ef menn eru komnir með plugin eins og Quite Imposing og Enfocus Pitstop.
Re: Vinna með PDF
Sent: Þri 24. Feb 2015 11:13
af zedro
Fann fína lausn við þessu sem er smá vinna en virkar:
https://www.youtube.com/watch?v=IR7FT3Pr4a0
En að Porfolio PDF hvenær er rétt að nýta svoleiðis? Er að henda út umsóknum þar sem ég þarf að vera með X mörg viðhengi
og hvert viðhengi innihaldið frá 1 uppí 4 bls. Er Porfolio stuðningur á flestum PDF lesendum eða ætti ég að setja upp sem eitt
PDF skjal með "cover letter" og efnisyfirliti. Porfolio lítur helvíti vel út en spurning um hvort það sé rétti valkosturinn.
Ef einhver lumar á einhverjum upplýsingum um gott "cover letter" þá yrði ég voða þakklátur!
Re: Vinna með PDF
Sent: Mið 25. Feb 2015 22:15
af zedro
UppUppUpp!
Re: Vinna með PDF/ Porfolio? / Cover letter?
Sent: Mið 25. Feb 2015 23:49
af nidur
Ég held að þeir sem ætli að skoða portfolio þurfti að vera með nýjasta flash til að geta skoðað.
Ég myndi setja þetta upp í indesign sem interactive pdf.