Re: Ég held ég hafi fundið hinn fullkomna turnkassa
Sent: Fös 20. Feb 2015 14:55
af MuGGz
frekar töff
Enn ég elska minn corsair 250D kem öllu í hann og með full size psu
Re: Ég held ég hafi fundið hinn fullkomna turnkassa
Sent: Fös 20. Feb 2015 16:15
af Varg
þett væri fullkomið í lan riggið eða sem mediacenter
Re: Ég held ég hafi fundið hinn fullkomna turnkassa
Sent: Fös 20. Feb 2015 20:41
af nidur
Mjög flottur kassi, virðist sem maður þurfi helst sfx PSU til að koma öllu fyrir almennilega.
Re: Ég held ég hafi fundið hinn fullkomna turnkassa
Sent: Lau 21. Feb 2015 01:59
af kunglao
hann er rosalega flottur en kostar úti 180 dali... DÝRT en sexí lan kassi engu að síður
Re: Ég held ég hafi fundið hinn fullkomna turnkassa
Sent: Lau 21. Feb 2015 04:22
af appel
$185 er ekki mikið fyrir kassa ef hann endist í LANGAN tíma. Ég er búinn að vera með minn Antec P180 kassa í ... 7 ár eða svo
Ég er mjög hlynntur smærri PC kössum, þessi er minni en flestir, kemst full fledge skjákort fyrir í þessu?
Maður er samt doldið hugsi yfir þeirri staðreynd að farsíminn minn er eiginlega svipað öflugur og PC tölvan mín og hann er margfalt minni en geisladrifið í henni. Það er að verða óþægilega lítill munur á PC speccum og nýjustu mobile speccunum.
Re: Ég held ég hafi fundið hinn fullkomna turnkassa
Sent: Lau 21. Feb 2015 06:54
af Varg
mér sýnist að maður ætti að koma g1 gaming gtx 970 þarna inn því að vera með sfx psu