GCHQ stelur dulkóðunarlyklum á SIM kortum sem Nova notar
Sent: Fim 19. Feb 2015 21:29
Samkvæmt þessari grein þá hefur GCHQ náð að stela dulritunarlyklum (Ki) sem eru notaðir til að auðkenna og dulkóða símtöl í gsm símum frá framleiðanda SIM korta.
Farsímafyrirtækið Nova er nefnt sem eitt af fyrirtækjunum sem GCHQ hefur stolið lyklum frá.
Mynd sem sýnir Nova í ársbyrjun 2010
Farsímafyrirtækið Nova er nefnt sem eitt af fyrirtækjunum sem GCHQ hefur stolið lyklum frá.
Mynd sem sýnir Nova í ársbyrjun 2010