Icelandz Elitez Gaming - Erum að leita eftir nýjum liðsmönnum!
Sent: Fim 19. Feb 2015 04:54
[Ég biðst afsökunar ef að öll þessi verðandi BUMP verða farinn að pirra ykkur, en einhver þarf að reyna halda þessu klani á lífi.]
Sælir/ar
Nú er komið að recruitment herferð nr. 4 hjá okkur í Icelandz Elitez Gaming (ICEZ / IceEz)..
Þar sem að við erum bara um 6-10 virkir eins og er og erum frekar dreifðir s.s í sitthvorum leikjunum.
Aðeins um okkur,
Icelandz Elitez Gaming var stofnað 10 Mars 2008, opnaði fyrir almenning 10 Mars 2010 og hefur stækkað mikið síðan, Við byrjuðum bara sem nokkrir félagar og enduðum með að vera stærsta og virkasta leikjasamfélag á íslandi með samtal meðlimi yfir 200 í öllum mögulegum leikjum. Núna erum við þó aðalega bara í Battlefield 3, Battlefield 4 og War Thunder en alltaf hægt að bæta við leikjum svo lengi sem að það séu fleiri en 3 sem spila hann. Við erum líka VIRKT samfélag sem þýðir að við viljum að meðlimir okkar komi á Teamspeak 3 og spili með okkur allaðana 2-3 sinnum í viku, ef að meðlimir láta ekki sjá sig í rúmar 2 vikur verður þeim mögulega sparkað út þar að segja ef að þeir hafa ekki látið neina Officers fá „legit“ afsökunu afhverju þeir geta ekki mætt.
Hvað bjóðum við uppá?
* Fyrst af öllu er það TeamSpeak 3 serverinn okkar sem við höfum verið með frá 2010, þar sem við hittumst til að spila eða bara spjalla.
*Aðeins íslendingar, ástæðan? Því mörgum finnst óþæginlegt eða eru bara ekki góðir í t.d ensku svo þeim líður best að geta talað bara íslensku við alla.
* Erum um 20-25 manns en um 6-10 virkir í hverri viku.
* Allir í klaninu fá „Rank“ sem sýnir aðalega bara hvað meðlimir eru búnir að vera lengi í klaninu (14 „ranks“ samtals)
* Allir eru velkomnir dömur sem herrar, Newbies, Noobies og aðsjálfsögðu veterans líka við viljum þó helst að meðlimir okkar séu 16 ára, þar sem við höfum lent í veseni með yngri hópin og húmorinn og svoleiðis er kannski ekki beint fyrir yngri hópin.
* Ef áhugi og fjármagn er til staðar er minnsta mál að leigja server'a og aðrar þjónustur.
Spilakvöld
Spilakvöld er "event" sem að við erum með alla Þriðjudaga, Fimmtudaga og Laugardaga.
Eins og staðan er akkurat núna spilum við aðalega bara Battlefield 3 þessi kvöld en vonandi fer að koma nægur fjöldi til að geta farið að spila War Thunder, CS:GO og bráðum Grand Theft Auto V!
Á spilakvöldum hittumst við á TeamSpeak 3 servernum okkar (voip03.n1157.hypernia.co.uk:10021) og byrjum allir á rásini "Hangout 1" og förum síðan á viðeigandi rás fyrir þann leik sem við ætlum að spila
ÞRIÐJUDAGAR (20.00-23.00), FIMMTUDAGAR (20.00-23.00) OG LAUGARDAGAR (19.00-01.00)
Hvaða leiki spilum við aðalega?
* Battlefield 3 og 4, Mögulega Hardline - Okkar elstu meðlimir spila Battlefield en! en þeim er þó farið að leiðast að spila bara 2-3 saman.
* War Thunder – Air og Ground Forces - Erum nýbyrjaðir og vonumst til að stækka við okkur því þetta er snildar leikur!
Aðrir leikir sem við spilum einstaka sinnum
* ARMA 3 - Kíkjum stundum í Wasteland eða King of Hill.
* H1Z1 - Aðeins búnir að vera spila.
* DayZ Standalone og Moddið - Höfum spilað mikið af DayZ, aðalaega þó moddinu góða og höfum verið með 3 server'a frá því moddið kom út í Ágúst 2012 ef ég man rétt.
* Insurgency - Spilum þennan aðeins þegar liðið er orðið leitt á CSGO
* Counter-Strike: Global Offensive - Vantar virka CSGO spilara sem nota IceEz klan merki og eru á TeamSpeak þegar verið er að spila.
* og eitthverjir fleiri
Áhugi á að ganga til liðs við okkur?
Ef svo þá skaltu ekki hika við að sækja um hjá okkur, Eins og hefur komið fram hér áður eru Allir velkomnir dömur og herrar en þó helst 16 ára eða eldri og eru á TeamSpeak 3 þegar er verið að spila. Við viljum að fólk sæki um hjá okkur með því að fylla út nokkrar spurningar í Google Docs formi og þar koma fram grunn upplýsingar um aðilan svo að við vitum hvað aðilin spilar og á hvaða tímum aðilin spilar t.d.Hægt er að nálgast linkinn á Google Docs á síðuni okkar (http://www.iceezgaming.net ekkert fancy) undir „UMSÓKNAREYÐUBLAГ flipanum og ýtið á „Join Us!“
Og svo reglurnar okkar, bara svona ef að eitthver getur ekki farið eftir þessum einföldu reglum getur hann alveg eins slept því að senda inn Umsókn
1. VERA Á TEAMSPEAK 3 [NOTA PUSH-TO-TALK.]!
2. ALLTAF NOTA ♠IceEz♠ / [ICEZ] KLAN MERKI!
3. VERA VIRKUR!
4. VINNA SAMAN!
5. SPILA Í SVEITUM EKKI EINIR!
(Battlefield)
6. VIRÐA ALLA SPILARA!
7. VIÐ NOTUM EKKI SVINDL OG EF AÐ STJÓRNIN HELDUR AÐ ÞÚ NOTIR EINHVAÐ ÓLÖGLEGT = SPARKAÐ ÚT!
(Þú verður talinn nota svindl ef að þú er með VAC ban á Steam sem skéði fyrir minna en 3 mánuðum.)
8. HAGIÐ YKKUR EINS OG MENN!
(Ef þið sýnið dónaskap eða leiðindi og eruð að spila með IceEz eða með ♠IceEz♠ klan merki verður litið á það eins og þið sýnið vanvirðingu fyrir klaninu og getur endað með að ykkur verði sparkað út.)
9. FARIÐ ALLTAF EFTIR OG VIRÐIÐ REGLURNAR Á SERVERNUM!
10. HAFIÐ GAMAN AF LEIKNUM!
11. HENDIÐ NIÐUR MED PACKS, AMMO BOX OG REVIVE'IÐ!
(Battlefield)
12. KOMIÐ FRAM VIÐ AÐRA EINS OG ÞÚ VILT AÐ ÞEIR KOMI FRAM VIÐ ÞIG!
-
IceEz Chairman | Hjorleifsson/FURY (Atli)
Hægt er að hafa samband við mig hérna eða á Steam eða á TeamSpeak 3
http://steamcommunity.com/id/iceezfury
TeamSpeak 3 - voip03.n1157.hypernia.co.uk:10021
Sælir/ar
Nú er komið að recruitment herferð nr. 4 hjá okkur í Icelandz Elitez Gaming (ICEZ / IceEz)..
Þar sem að við erum bara um 6-10 virkir eins og er og erum frekar dreifðir s.s í sitthvorum leikjunum.
Aðeins um okkur,
Icelandz Elitez Gaming var stofnað 10 Mars 2008, opnaði fyrir almenning 10 Mars 2010 og hefur stækkað mikið síðan, Við byrjuðum bara sem nokkrir félagar og enduðum með að vera stærsta og virkasta leikjasamfélag á íslandi með samtal meðlimi yfir 200 í öllum mögulegum leikjum. Núna erum við þó aðalega bara í Battlefield 3, Battlefield 4 og War Thunder en alltaf hægt að bæta við leikjum svo lengi sem að það séu fleiri en 3 sem spila hann. Við erum líka VIRKT samfélag sem þýðir að við viljum að meðlimir okkar komi á Teamspeak 3 og spili með okkur allaðana 2-3 sinnum í viku, ef að meðlimir láta ekki sjá sig í rúmar 2 vikur verður þeim mögulega sparkað út þar að segja ef að þeir hafa ekki látið neina Officers fá „legit“ afsökunu afhverju þeir geta ekki mætt.
Hvað bjóðum við uppá?
* Fyrst af öllu er það TeamSpeak 3 serverinn okkar sem við höfum verið með frá 2010, þar sem við hittumst til að spila eða bara spjalla.
*Aðeins íslendingar, ástæðan? Því mörgum finnst óþæginlegt eða eru bara ekki góðir í t.d ensku svo þeim líður best að geta talað bara íslensku við alla.
* Erum um 20-25 manns en um 6-10 virkir í hverri viku.
* Allir í klaninu fá „Rank“ sem sýnir aðalega bara hvað meðlimir eru búnir að vera lengi í klaninu (14 „ranks“ samtals)
* Allir eru velkomnir dömur sem herrar, Newbies, Noobies og aðsjálfsögðu veterans líka við viljum þó helst að meðlimir okkar séu 16 ára, þar sem við höfum lent í veseni með yngri hópin og húmorinn og svoleiðis er kannski ekki beint fyrir yngri hópin.
* Ef áhugi og fjármagn er til staðar er minnsta mál að leigja server'a og aðrar þjónustur.
Spilakvöld
Spilakvöld er "event" sem að við erum með alla Þriðjudaga, Fimmtudaga og Laugardaga.
Eins og staðan er akkurat núna spilum við aðalega bara Battlefield 3 þessi kvöld en vonandi fer að koma nægur fjöldi til að geta farið að spila War Thunder, CS:GO og bráðum Grand Theft Auto V!
Á spilakvöldum hittumst við á TeamSpeak 3 servernum okkar (voip03.n1157.hypernia.co.uk:10021) og byrjum allir á rásini "Hangout 1" og förum síðan á viðeigandi rás fyrir þann leik sem við ætlum að spila
ÞRIÐJUDAGAR (20.00-23.00), FIMMTUDAGAR (20.00-23.00) OG LAUGARDAGAR (19.00-01.00)
Hvaða leiki spilum við aðalega?
* Battlefield 3 og 4, Mögulega Hardline - Okkar elstu meðlimir spila Battlefield en! en þeim er þó farið að leiðast að spila bara 2-3 saman.
* War Thunder – Air og Ground Forces - Erum nýbyrjaðir og vonumst til að stækka við okkur því þetta er snildar leikur!
Aðrir leikir sem við spilum einstaka sinnum
* ARMA 3 - Kíkjum stundum í Wasteland eða King of Hill.
* H1Z1 - Aðeins búnir að vera spila.
* DayZ Standalone og Moddið - Höfum spilað mikið af DayZ, aðalaega þó moddinu góða og höfum verið með 3 server'a frá því moddið kom út í Ágúst 2012 ef ég man rétt.
* Insurgency - Spilum þennan aðeins þegar liðið er orðið leitt á CSGO
* Counter-Strike: Global Offensive - Vantar virka CSGO spilara sem nota IceEz klan merki og eru á TeamSpeak þegar verið er að spila.
* og eitthverjir fleiri
Áhugi á að ganga til liðs við okkur?
Ef svo þá skaltu ekki hika við að sækja um hjá okkur, Eins og hefur komið fram hér áður eru Allir velkomnir dömur og herrar en þó helst 16 ára eða eldri og eru á TeamSpeak 3 þegar er verið að spila. Við viljum að fólk sæki um hjá okkur með því að fylla út nokkrar spurningar í Google Docs formi og þar koma fram grunn upplýsingar um aðilan svo að við vitum hvað aðilin spilar og á hvaða tímum aðilin spilar t.d.Hægt er að nálgast linkinn á Google Docs á síðuni okkar (http://www.iceezgaming.net ekkert fancy) undir „UMSÓKNAREYÐUBLAГ flipanum og ýtið á „Join Us!“
Og svo reglurnar okkar, bara svona ef að eitthver getur ekki farið eftir þessum einföldu reglum getur hann alveg eins slept því að senda inn Umsókn
1. VERA Á TEAMSPEAK 3 [NOTA PUSH-TO-TALK.]!
2. ALLTAF NOTA ♠IceEz♠ / [ICEZ] KLAN MERKI!
3. VERA VIRKUR!
4. VINNA SAMAN!
5. SPILA Í SVEITUM EKKI EINIR!
(Battlefield)
6. VIRÐA ALLA SPILARA!
7. VIÐ NOTUM EKKI SVINDL OG EF AÐ STJÓRNIN HELDUR AÐ ÞÚ NOTIR EINHVAÐ ÓLÖGLEGT = SPARKAÐ ÚT!
(Þú verður talinn nota svindl ef að þú er með VAC ban á Steam sem skéði fyrir minna en 3 mánuðum.)
8. HAGIÐ YKKUR EINS OG MENN!
(Ef þið sýnið dónaskap eða leiðindi og eruð að spila með IceEz eða með ♠IceEz♠ klan merki verður litið á það eins og þið sýnið vanvirðingu fyrir klaninu og getur endað með að ykkur verði sparkað út.)
9. FARIÐ ALLTAF EFTIR OG VIRÐIÐ REGLURNAR Á SERVERNUM!
10. HAFIÐ GAMAN AF LEIKNUM!
11. HENDIÐ NIÐUR MED PACKS, AMMO BOX OG REVIVE'IÐ!
(Battlefield)
12. KOMIÐ FRAM VIÐ AÐRA EINS OG ÞÚ VILT AÐ ÞEIR KOMI FRAM VIÐ ÞIG!
-
IceEz Chairman | Hjorleifsson/FURY (Atli)
Hægt er að hafa samband við mig hérna eða á Steam eða á TeamSpeak 3
http://steamcommunity.com/id/iceezfury
TeamSpeak 3 - voip03.n1157.hypernia.co.uk:10021