Síða 1 af 1
Vantar hjálp í sambandi við ip routing
Sent: Þri 23. Nóv 2004 16:22
af Guffi
ég er með 2 tölvur sem ég tengi saman með switch og deili interneti á milli.
ég get ekki verið Active á dc eða hóstað servers tek þetta bara sem dæmi.
Það er engin firewall eða neitt á báðum tölvunum og ekkert.Hvað skal gera?
Eitthverstaðar heyrði ég að ég ætti að ip routa og googla það
.ég fann engar áreiðanlegar upplýsingar um það
.
Sent: Þri 23. Nóv 2004 16:40
af MezzUp
Frekar kallað ,,port forwarding", prufaðu að google'a það. Það eru einhverjir tutorials á
http://www.deilir.is
Sent: Þri 23. Nóv 2004 18:00
af Guffi
MezzUp skrifaði:Frekar kallað ,,port forwarding", prufaðu að google'a það. Það eru einhverjir tutorials á
http://www.deilir.is
Ég sé enga fyrir switch
Sent: Þri 23. Nóv 2004 18:27
af MezzUp
Guffi skrifaði:MezzUp skrifaði:Frekar kallað ,,port forwarding", prufaðu að google'a það. Það eru einhverjir tutorials á
http://www.deilir.is
Ég sé enga fyrir switch
Ahh, smá misskilningur hérna á ferð
Switch'inn er ekki að deila netinu á tölvurnar 2, hann virkar bara sem fjöltengi fyrir router'inn(sem er líklegast innbyggður í ADSL módemið). Þannig að þú stillir port forwarding á routernum
Sent: Þri 23. Nóv 2004 18:48
af Guffi
og hvernig fer ég að því
.
Sent: Þri 23. Nóv 2004 19:31
af MezzUp
Guffi skrifaði:og hvernig fer ég að því
.
Með því að skoða tutorial'ana á deilir og/eða nota Google