Síða 1 af 1

HJÁLP! Nýtt build sýnir aðeins skjámynd með motherboard GPU

Sent: Lau 14. Feb 2015 00:36
af Gunnarulfars
Hæ, afsakið hræðilegan titil á þræði. En vandamálið leggur sig svo sem að þegar ég kveiki á tölvunni minni með skjákorti tengdu í sýnir hún enga skjámynd, hvort sem snúran sem liggur í skjáinn er tengd í móðurborðið eða skjákortið. Ef ég tek skjákortið úr þá virkar innbyggðaskjákortið í móðurborðinu og sýnir mynd á skjá.
Setup:
mobo=Gigabyte sniper G.1 H6
gpu=gigabyte 270
Ég hef leitað að svörum á netinu en aðeins fundið þræði þar sem tölvan kveikir ekki á sér eða ekki á skjákortinu, en það er ekki vandamálið mitt.

Re: HJÁLP! Nýtt build sýnir aðeins skjámynd með motherboard GPU

Sent: Lau 14. Feb 2015 01:02
af gRIMwORLD
Hefur athugað í bios stillingarnar með kortið "ekki" í og athugað hvort pci-e gpu (heitir kannski eitthvað annað) sé enablað?

edit:

Perhiphals
Initial Display Output
Specifies the first initiation of themonitor display fromthe installed PCI graphics card, PCI Express graphics
card or the onboard graphics.

IGFX..............Sets the onboard graphics as the first display.
PCIe 1 Slot .......Sets the graphics card on the PCIEX16 slot as the first display. (Default)
PCIe 2 Slot .......Sets the graphics card on the PCIEX4 slot as the first display.
PCI................Sets the graphics card on the PCI slot as the first display

Re: HJÁLP! Nýtt build sýnir aðeins skjámynd með motherboard GPU

Sent: Lau 14. Feb 2015 01:09
af Gunnarulfars
gRIMwORLD skrifaði:Hefur athugað í bios stillingarnar með kortið "ekki" í og athugað hvort pci-e gpu (heitir kannski eitthvað annað) sé enablað?
Gætirðu útskýrt hvernig ég ætti að gera það?

Re: HJÁLP! Nýtt build sýnir aðeins skjámynd með motherboard GPU

Sent: Lau 14. Feb 2015 01:09
af gRIMwORLD
Gunnarulfars skrifaði:
gRIMwORLD skrifaði:Hefur athugað í bios stillingarnar með kortið "ekki" í og athugað hvort pci-e gpu (heitir kannski eitthvað annað) sé enablað?
Gætirðu útskýrt hvernig ég ætti að gera það?
var að bæta inn í fyrri póstinn

Re: HJÁLP! Nýtt build sýnir aðeins skjámynd með motherboard GPU

Sent: Lau 14. Feb 2015 04:15
af zedro
Ertu ekki örugglega búinn að tengja rafmagn í skjákortið?