Síða 1 af 1

Móðurborð + örri + minni Til sölu

Sent: Þri 10. Feb 2015 20:46
af lukkuláki
Er með þetta combo sem ég vil losna við.

Virkaði allt eðlilega þegar þetta var tekið úr vegna uppfærslu hef ekki tök á að sannreyna það.

Móðurborð: M2N-VM DVI

Enjoy High Definition multimedia with DVI support

- Supports Playback of HD DVD and Blu-ray Discs with HDCP compliant
- Support Dual-VGA output (DVI-D&RGB)
- Support AMD Socket AM2+ CPU
- Integrated Geforce®7Series graphics
- PCI Express x16 architecture
- max. 8GB Dual channel DDR2 800
- 4*SATA 3Gb/s RAID 0,RAID 1, RAID10,RAID 5 and JBOD
- Gb LAN

Ekki sér á þéttum.

Örri AMD Athlon 64 X2 6000+ 3.1 GHz AM2 Dual Core ADV6000IAA5DO 89W CPU Processor
með Zalman kælingu (Ástand kælingar er ekki vitað)

2 Vinnsluminni Corsair CM 2048-8500C7 1066 MHz

Mynd
Mynd
Mynd
Myndirnar eru fengnar á netinu og eru af sambærilegum vörum.

Verð - Vill fá tilboð í allan pakkann takk.

Re: Móðurborð + örri + minni Til sölu

Sent: Mið 11. Feb 2015 23:25
af lukkuláki
Upp

Re: Móðurborð + örri + minni Til sölu

Sent: Mið 11. Feb 2015 23:42
af 75445595
6.000

Re: Móðurborð + örri + minni Til sölu

Sent: Fim 12. Feb 2015 12:38
af Squinchy
7000, fylgir I/O platan með?

Re: Móðurborð + örri + minni Til sölu

Sent: Fim 12. Feb 2015 15:37
af lukkuláki
Squinchy skrifaði:7000, fylgir I/O platan með?
Takk.
Platan er með en besta boð er komið í 8 þúsund.

Re: Móðurborð + örri + minni Til sölu

Sent: Mið 25. Feb 2015 09:05
af lukkuláki
Þetta er að verða eins og á hland.is
Asnar út um allt sem bjóða en standa svo ekki við neitt. Pirr!
Ennþá til sölu.

Re: Móðurborð + örri + minni Til sölu

Sent: Mið 25. Feb 2015 09:57
af 75445595
6.000

Re: Móðurborð + örri + minni Til sölu

Sent: Mið 25. Feb 2015 10:31
af lukkuláki
Squinchy á besta boð núna eins og sjá má hérna ofar, bíð eftir að heyra hvort hann vilji taka þetta.