Síða 1 af 1

Kaup á traustri skrifstofutölvu ?

Sent: Mán 09. Feb 2015 08:01
af snaeji
Nú eru ég með það verkefni að finna eitt stykki tölvu á skrifstofu í "eðlilega" vinnslu.
Skilyrðin eru aðeins tveir skjáir annars er allt opið.

Ég er að reyna ganga út frá því að þetta verði viðhaldslítil vél (sjaldgæft fyrir windows ég veit) og hef persónulega haft betri reynslu á því sviði af tilbúnum vélum keyptum frá stóru risunum á íslendi frekar en púsli hjá tölvubúðum eða sjálfum mér.

Er þetta einhver klikkun eða eru þessar tilbúnu vélar frá ibm o.s.frv. ekki betri að þessu leitinu ?

Önnur pæling hvar mælið þið með því að versla slíka vél ?

Er með einhvern afslátt hjá Opin kerfi en annars eru peningar ekkert aðalatriðið frekar "minna viðhald">peningar.

Re: Kaup á traustri skrifstofutölvu ?

Sent: Mán 09. Feb 2015 09:48
af viddi
Lenovo ThinkCentre mjög áræðanlegar vélar.

Re: Kaup á traustri skrifstofutölvu ?

Sent: Mán 09. Feb 2015 11:25
af Jón Ragnar
Dell Optiplex er oftast mjög fínt líka