Síða 1 af 1
Hvernig Kassa?
Sent: Sun 08. Feb 2015 08:14
af Skippó
Sælt verið gott fólk,
Ég er að spá í að fá mér nýjann kassa þar sem að það er nú bara nánast opið í gegn á þeim sem ég er með. Hvernig kassa mælir fólk með? Er aðallega að sækjast eftir hljóðlátum, ekki er það verra ef að þeir lúkka.
Re: Hvernig Kassa?
Sent: Sun 08. Feb 2015 08:35
af Nördaklessa
ég er persónulega mjög ánægður með minn HAF 912 Plus með Demciflex Air Filter

Re: Hvernig Kassa?
Sent: Sun 08. Feb 2015 09:15
af FreyrGauti
Fractal Design R5 eða Corsair Graphite 760.
Re: Hvernig Kassa?
Sent: Sun 08. Feb 2015 11:11
af Diddmaster
ég var að fá mér nzxt h440 hljóðlátur og rúmgóður miðju turn ég er súper ánægður með hann og það er hægt að velja nokra liti og er með glugga hlið
Re: Hvernig Kassa?
Sent: Sun 08. Feb 2015 15:31
af everdark
Get klárlega mælt með NZXT H440 - Frumleg hönnun og rosalega þægilegt cable management.
Re: Hvernig Kassa?
Sent: Sun 08. Feb 2015 16:05
af Hnykill
Fékk mér Corsair Obsidian 450D um daginn. snilldar kassi með alveg gífurlega kælimöguleika .
http://www.corsair.com/pt-br/obsidian-s ... er-pc-case