Síða 1 af 1

Ráðleggingar vegna Plex

Sent: Fös 06. Feb 2015 12:16
af omare90
Er að nota plex heima hjá mér, bæði í símum, spjaldtölvu, fartölvu og snjallsjónvarpi og núna vantar mig einhverja græju til að geta horft á plex í gamla flatskjánum mínum. Veit að margar lausnir eru í boði en hvaða lausn er einföldust og í ódýrari kantinum.
Mbk Ómar

Re: Ráðleggingar vegna Plex

Sent: Fös 06. Feb 2015 12:21
af Hannesinn

Re: Ráðleggingar vegna Plex

Sent: Fös 06. Feb 2015 12:23
af AntiTrust
Einfaldast og ódýrast - Chromecast, kostar um 8-9þúsund. Svo er Roku, AndroidTV, Amazon FireTV, AppleTV þar næst á eftir, öll kosta þau svipað úti en misjafnt verðið hérna heima. AndroidTVið ber af hvað viðmótið varðar og AppleTVið þarf smá fifferí til að virka, þ.e. er ekki offical app til í það, þótt það lúkki vel þegar það er komið í gang. Öll þessi tæki hafa það þó sameiginlegt að vera mjög einföld í notkun og með einfaldar og þægilegar fjarstýringar.

Ég er með m.a. Chromecast í öllum TV's heima og mæli klárlega með þeim fyrir Plexið svo lengi sem WiFið er gott.

Re: Ráðleggingar vegna Plex

Sent: Fös 06. Feb 2015 12:25
af omare90

Re: Ráðleggingar vegna Plex

Sent: Fös 06. Feb 2015 12:26
af Plushy
Ég HATA Apple TV fjarstýringuna with a vengeance.
omare90 skrifaði:

Er enginn fjarstýring með?

Stjórnar með símanum þínum eða spjaldtölvu t.d.

Re: Ráðleggingar vegna Plex

Sent: Fös 06. Feb 2015 12:28
af KermitTheFrog
omare90 skrifaði:

Er enginn fjarstýring með?
Þú notar snjallsíma eða spjaldtölvu til að spila efnið og "castar" því yfir á Chromecast sem spilar það á skjánum.

Re: Ráðleggingar vegna Plex

Sent: Fös 06. Feb 2015 14:00
af Tiger
KermitTheFrog skrifaði:
omare90 skrifaði:

Er enginn fjarstýring með?
Þú notar snjallsíma eða spjaldtölvu til að spila efnið og "castar" því yfir á Chromecast sem spilar það á skjánum.
Hvernig eru gæði á þessu þar sem efnið fer smá leið í sjónvarpið (ef ég skil þetta rétt)

Tölva með plex og myndina > Spjaldtölvuna > chromcast > sjónvarpið.

Re: Ráðleggingar vegna Plex

Sent: Fös 06. Feb 2015 14:11
af C2H5OH
Raspberry pi og Rasplex

Re: Ráðleggingar vegna Plex

Sent: Fös 06. Feb 2015 14:11
af AntiTrust
Tiger skrifaði: Hvernig eru gæði á þessu þar sem efnið fer smá leið í sjónvarpið (ef ég skil þetta rétt)

Tölva með plex og myndina > Spjaldtölvuna > chromcast > sjónvarpið.
Nei, ekki beint, þetta skippar alveg yfir snjalltækið, það virkar bara sem fjarstýring. Tengingin er server -> Chromecast.

Re: Ráðleggingar vegna Plex

Sent: Fös 06. Feb 2015 16:30
af slapi
Ef sjónvarpið styður HDMI-CEC er Raspberry langbesti kosturinn

Re: Ráðleggingar vegna Plex

Sent: Fös 06. Feb 2015 17:08
af AntiTrust
slapi skrifaði:Ef sjónvarpið styður HDMI-CEC er Raspberry langbesti kosturinn
Aj ég veit ekki, m.v. Chromecast er RPi langt í frá einföld lausn.

Re: Ráðleggingar vegna Plex

Sent: Fös 06. Feb 2015 19:19
af nidur
Ég myndi taka chromecast og android tablet sem væri bara í því að spila á sjónvarpið.

Re: Ráðleggingar vegna Plex

Sent: Fim 12. Feb 2015 20:20
af siggik
ein tengd spurning,

get ég ekki opnað plex í firefox og castað í sjónvarpið ?

virðist þurfa nota chrome til að casta þessu

Re: Ráðleggingar vegna Plex

Sent: Fim 12. Feb 2015 20:47
af AntiTrust
Svo best sem ég veit til er Chrome eini vafrinn sem styður casting natively, ég hef séð e-r beta extensions fyrir FF en finnst líklegt að þau séu til vandræða.

Re: Ráðleggingar vegna Plex

Sent: Fim 12. Feb 2015 21:13
af siggik
já ég fann ekkert, en nota bara spjaldtölvuna, fínt fyrir krakkana að nota hana og stjórna bara sjálf :) sýnist ég sleppa með að kaupa spilara og nota bara castið

Re: Ráðleggingar vegna Plex

Sent: Fim 12. Feb 2015 21:58
af stefhauk
Svo náttulega ef þú átt ps4 þá er plex inná henni sem virkar ansi vel.