Síða 1 af 1
Ráðleggingar vegna Plex
Sent: Fös 06. Feb 2015 12:16
af omare90
Er að nota plex heima hjá mér, bæði í símum, spjaldtölvu, fartölvu og snjallsjónvarpi og núna vantar mig einhverja græju til að geta horft á plex í gamla flatskjánum mínum. Veit að margar lausnir eru í boði en hvaða lausn er einföldust og í ódýrari kantinum.
Mbk Ómar
Re: Ráðleggingar vegna Plex
Sent: Fös 06. Feb 2015 12:21
af Hannesinn
Re: Ráðleggingar vegna Plex
Sent: Fös 06. Feb 2015 12:23
af AntiTrust
Einfaldast og ódýrast - Chromecast, kostar um 8-9þúsund. Svo er Roku, AndroidTV, Amazon FireTV, AppleTV þar næst á eftir, öll kosta þau svipað úti en misjafnt verðið hérna heima. AndroidTVið ber af hvað viðmótið varðar og AppleTVið þarf smá fifferí til að virka, þ.e. er ekki offical app til í það, þótt það lúkki vel þegar það er komið í gang. Öll þessi tæki hafa það þó sameiginlegt að vera mjög einföld í notkun og með einfaldar og þægilegar fjarstýringar.
Ég er með m.a. Chromecast í öllum TV's heima og mæli klárlega með þeim fyrir Plexið svo lengi sem WiFið er gott.
Re: Ráðleggingar vegna Plex
Sent: Fös 06. Feb 2015 12:25
af omare90
Er enginn fjarstýring með?
Re: Ráðleggingar vegna Plex
Sent: Fös 06. Feb 2015 12:26
af Plushy
Ég HATA Apple TV fjarstýringuna with a vengeance.
omare90 skrifaði:
Er enginn fjarstýring með?
Stjórnar með símanum þínum eða spjaldtölvu t.d.
Re: Ráðleggingar vegna Plex
Sent: Fös 06. Feb 2015 12:28
af KermitTheFrog
omare90 skrifaði:
Er enginn fjarstýring með?
Þú notar snjallsíma eða spjaldtölvu til að spila efnið og "castar" því yfir á Chromecast sem spilar það á skjánum.
Re: Ráðleggingar vegna Plex
Sent: Fös 06. Feb 2015 14:00
af Tiger
KermitTheFrog skrifaði:omare90 skrifaði:
Er enginn fjarstýring með?
Þú notar snjallsíma eða spjaldtölvu til að spila efnið og "castar" því yfir á Chromecast sem spilar það á skjánum.
Hvernig eru gæði á þessu þar sem efnið fer smá leið í sjónvarpið (ef ég skil þetta rétt)
Tölva með plex og myndina > Spjaldtölvuna > chromcast > sjónvarpið.
Re: Ráðleggingar vegna Plex
Sent: Fös 06. Feb 2015 14:11
af C2H5OH
Raspberry pi og Rasplex
Re: Ráðleggingar vegna Plex
Sent: Fös 06. Feb 2015 14:11
af AntiTrust
Tiger skrifaði:
Hvernig eru gæði á þessu þar sem efnið fer smá leið í sjónvarpið (ef ég skil þetta rétt)
Tölva með plex og myndina > Spjaldtölvuna > chromcast > sjónvarpið.
Nei, ekki beint, þetta skippar alveg yfir snjalltækið, það virkar bara sem fjarstýring. Tengingin er server -> Chromecast.
Re: Ráðleggingar vegna Plex
Sent: Fös 06. Feb 2015 16:30
af slapi
Ef sjónvarpið styður HDMI-CEC er Raspberry langbesti kosturinn
Re: Ráðleggingar vegna Plex
Sent: Fös 06. Feb 2015 17:08
af AntiTrust
slapi skrifaði:Ef sjónvarpið styður HDMI-CEC er Raspberry langbesti kosturinn
Aj ég veit ekki, m.v. Chromecast er RPi langt í frá einföld lausn.
Re: Ráðleggingar vegna Plex
Sent: Fös 06. Feb 2015 19:19
af nidur
Ég myndi taka chromecast og android tablet sem væri bara í því að spila á sjónvarpið.
Re: Ráðleggingar vegna Plex
Sent: Fim 12. Feb 2015 20:20
af siggik
ein tengd spurning,
get ég ekki opnað plex í firefox og castað í sjónvarpið ?
virðist þurfa nota chrome til að casta þessu
Re: Ráðleggingar vegna Plex
Sent: Fim 12. Feb 2015 20:47
af AntiTrust
Svo best sem ég veit til er Chrome eini vafrinn sem styður casting natively, ég hef séð e-r beta extensions fyrir FF en finnst líklegt að þau séu til vandræða.
Re: Ráðleggingar vegna Plex
Sent: Fim 12. Feb 2015 21:13
af siggik
já ég fann ekkert, en nota bara spjaldtölvuna, fínt fyrir krakkana að nota hana og stjórna bara sjálf
sýnist ég sleppa með að kaupa spilara og nota bara castið
Re: Ráðleggingar vegna Plex
Sent: Fim 12. Feb 2015 21:58
af stefhauk
Svo náttulega ef þú átt ps4 þá er plex inná henni sem virkar ansi vel.