Síða 1 af 1

ATI Radeon 9600

Sent: Mán 22. Nóv 2004 11:35
af gobble
Ég er með hérna hjá mér eitt ATI Radeon 9600 en ég hef ekki hugmynd um hvaða týpa það er, þeas SE, EZ, Pro eða hvað. Ég smellti af því nokkrum myndum og ég var að vonast til að einhver gæti séð það á kortinu sjálfu vegna þess að þegar ég skelli því í tölvuna þá segjir það ekkert um hvaða kort þetta er, stendur bara ATI Radeon 9600 Series eða eitthvað í þá áttina.

Anyway, hérna koma myndirnar:

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4

Takk :wink:

Sent: Mán 22. Nóv 2004 11:41
af ParaNoiD
ég myndi halda SE vegna þess að það er ekki með viftu ...


en það kann að vera bull í mér :D

Sent: Mán 22. Nóv 2004 11:47
af gobble
Ég var samt að skoða SE kortið og það virðist vera miklu minna :?

Sent: Mán 22. Nóv 2004 12:01
af elv

Sent: Mán 22. Nóv 2004 12:17
af gobble
Whaaaat ? Ég skil nákvæmlega ekki neitt í þessu :oops:

Sent: Mán 22. Nóv 2004 17:07
af MezzUp
gobble skrifaði:Whaaaat ? Ég skil nákvæmlega ekki neitt í þessu :oops:
Þetta útskýrir sig sjálft, lastu síðurnar?

Sent: Mán 22. Nóv 2004 17:10
af hahallur
Ef þú ferð td í hardware monitoring í Rivatuner stendur greinilega hvaða týpu þú ert með.
Á það líka ekki að standi í adavanced í control panel.
Ef stendur bara 9600 þá hlýtur þetta að vera SE.

Sent: Þri 23. Nóv 2004 08:09
af gobble
Aight, takk